Munur á milli breytinga „A-vítamín“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 52 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q18225)
'''A-vítamín''' (eða '''retínól)''' er [[fituleysanlegur|fituleysanlegt]] [[vítamín]]. Það er nauðsynlegt fyrir [[Auga|sjón]], [[ónæmiskerfi]]ð, [[frjósemi]], [[slímhimna|slímhimnur]], [[vöxtur|vöxt]] og stýringu [[erfðir|erfða]].
 
A-vítamín fæst úr mat og hægt er að finna töluvert magn í til dæmis [[lifur]], [[fisk]], [[Egg (líffræði)|eggjum]] og [[mjólkurvara|mjólkurvörum]], en einnig er töluvert af A-vítamíni í dökkgrænu eða gulu [[grænmeti]]. A-vítamín geymist lengi í [[líkami|líkamanum]]. Það geymist í lifrinni og [[fituvefur|fituvefjum]] til notkunar síðar meir. [[Ráðlagður dagskammtur]] er um það bil eitt [[milligramm]] á dag.
18.084

breytingar

Leiðsagnarval