„Belgjastör“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
ný grein, samvinna mánaðarins?
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. október 2013 kl. 22:06

Belgjastör

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Einkímblöðungar (Monocotyledon)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Stararætt (Cyperaceae)
Ættkvísl: Starir (Carex)
Tegund:
C. panicea

Tvínefni
Carex panicea
L.

Belgjastör (fræðiheiti: Carex panicea) er stör sem á heimkynni sín víða í Norður- og Vestur-Evrópu. Jarðstöngull beljastarar hefur renglur. Stráið er grannt og blöðin flöt og styttri en stráið sjálft. Litur þeirra er grágræn. Eitt einkenna belgjastarar er að stoðblöð kvenaxanna eru með löngu slíðri og axhlífarnar eru mósvartar. Belgjastör vex í mýrum um allt Ísland, þó ekki á Miðhálendinu. Belgjastör líkist nokkuð slíðrastör en slíðrastörin vex þó aðallega í þurrlendi.