„Verstöð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Verstöð''' er staður þar sem stunduð var sjósókn og afli verkaður. Flestar hinar elstu verstöðvar eru frá [[árabátaöld]] og hafa að líkindum myndast á [[síðmiðaldir|síðmiðöldum]].
'''Verstöð''' er staður þar sem stunduð var sjósókn og afli verkaður. Flestar hinar elstu verstöðvar eru frá [[árabátaöld]] og hafa að líkindum myndast á [[síðmiðaldir|síðmiðöldum]]. Vermenn komu í verið á ákveðnum tímum og bjuggu þar í [[verbúð]]um sem kallaðar voru sjóbúðir. Sjóbúðir voru þannig að byggt var útihús, stundum eitt sér, eða fleiri saman og veggir hlaðnir að innan úr grjóti og torfi eða grjóti eingöngu en að utan úr grjóti og torfi eða sniddu.

== Heimild ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000559702 Í verinu, Eimreiðin, 1-2. Hefti (01.01.1923), Blaðsíða 17]

[[flokkur: fiskveiðar]]
[[flokkur: saga sjávarútvegs]]


Það sem verstöð myndaðist þurfti að vera góð [[lending]], skammt að róa á [[fiskimið]] og nógu mikið landrými til að reisa mætti [[verbúð]]ir og verka fisk. Einnig þurfti að vera auðvelt að sækja rennandi vatn eða vatn í brunna.
Það sem verstöð myndaðist þurfti að vera góð [[lending]], skammt að róa á [[fiskimið]] og nógu mikið landrými til að reisa mætti [[verbúð]]ir og verka fisk. Einnig þurfti að vera auðvelt að sækja rennandi vatn eða vatn í brunna.
Lína 11: Lína 17:
Verstöðvar voru fjölmargar, um 320 verstöðvar eru þekktar frá árabátaöld, flestar í Vestfirðingafjórðungi. Meðal verstöðva voru [[Vestmannaeyjar]], [[Dritvík]], [[Oddbjarnarsker]] og [[Bolungarvík]].
Verstöðvar voru fjölmargar, um 320 verstöðvar eru þekktar frá árabátaöld, flestar í Vestfirðingafjórðungi. Meðal verstöðva voru [[Vestmannaeyjar]], [[Dritvík]], [[Oddbjarnarsker]] og [[Bolungarvík]].


== Heimild ==
== Heimildir ==
[http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/media/pdf-skjal/1_bindi.pdf Saga sjávarútvegs á Íslandi, I. bindi]
* [http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/media/pdf-skjal/1_bindi.pdf Saga sjávarútvegs á Íslandi, I. bindi]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000559702 Í verinu, Eimreiðin, 1-2. Hefti (01.01.1923), Blaðsíða 17]


[[flokkur: fiskveiðar]]
[[flokkur: fiskveiðar]]

Útgáfa síðunnar 13. október 2013 kl. 14:16

Verstöð er staður þar sem stunduð var sjósókn og afli verkaður. Flestar hinar elstu verstöðvar eru frá árabátaöld og hafa að líkindum myndast á síðmiðöldum. Vermenn komu í verið á ákveðnum tímum og bjuggu þar í verbúðum sem kallaðar voru sjóbúðir. Sjóbúðir voru þannig að byggt var útihús, stundum eitt sér, eða fleiri saman og veggir hlaðnir að innan úr grjóti og torfi eða grjóti eingöngu en að utan úr grjóti og torfi eða sniddu.

Heimild

Það sem verstöð myndaðist þurfti að vera góð lending, skammt að róa á fiskimið og nógu mikið landrými til að reisa mætti verbúðir og verka fisk. Einnig þurfti að vera auðvelt að sækja rennandi vatn eða vatn í brunna.

Fjórar tegundir fiskivera voru algengust á fyrri tíð.

  1. Heimaver eða verstöðvar þar sem menn réru heiman frá sér
  2. Útver voru staðir þar sem menn fóru til með báta sína og skipshafnir og höfðust við meðan á veiðum stóð. Það kallast útræði að róa úr útveri og þeir sem réru voru útróðrarmenn, útversmenn eða vermenn. Útver voru nálægt fiskimiðum þar sem gott var að sitja fyrir fiskigöngum.
  3. Viðleguver voru verstöðvar þar einhverjir aðkomubátar voru en flestir bjuggu á bæjum
  4. Blönduð ver sem voru blanda af hinu.

Verstöðvar voru fjölmargar, um 320 verstöðvar eru þekktar frá árabátaöld, flestar í Vestfirðingafjórðungi. Meðal verstöðva voru Vestmannaeyjar, Dritvík, Oddbjarnarsker og Bolungarvík.

Heimildir