„Erró“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 15 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q445946
hálfbræður
Lína 4: Lína 4:
Árið [[1989]] gaf Erró [[Listasafn Reykjavíkur|Listasafni Reykjavíkur]] um 2000 af verkum sínum og hefur verið opnuð vefsíða með myndum af þeim.
Árið [[1989]] gaf Erró [[Listasafn Reykjavíkur|Listasafni Reykjavíkur]] um 2000 af verkum sínum og hefur verið opnuð vefsíða með myndum af þeim.


Fyrst málaði Erró undir listamannsnafninu ''Ferró'', en var gert að breyta því. Faðir hans var [[Guðmundur frá Miðdal]] og eru þeir Erró og [[Ari Trausti Guðmundsson]], [[jarðfræði]]ngur, bræður.
Fyrst málaði Erró undir listamannsnafninu ''Ferró'', en var gert að breyta því. Faðir hans var [[Guðmundur frá Miðdal]] og eru þeir Erró og [[Ari Trausti Guðmundsson]], [[jarðfræði]]ngur, hálfbræður.


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 12. október 2013 kl. 18:53

Erró

Erró (fæddur Guðmundur Guðmundsson í Ólafsvík 19. júlí 1932) er íslenskur myndlistarmaður, sem starfar í anda póstmódernisma. Hann bjó á Kirkjubæjarklaustri áður en hann fluttist til Reykjavíkur og hóf nám þar. Erró er núna búsettur í Frakklandi.

Árið 1989 gaf Erró Listasafni Reykjavíkur um 2000 af verkum sínum og hefur verið opnuð vefsíða með myndum af þeim.

Fyrst málaði Erró undir listamannsnafninu Ferró, en var gert að breyta því. Faðir hans var Guðmundur frá Miðdal og eru þeir Erró og Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, hálfbræður.

Tenglar

Erlendir

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.