„Flóðið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Vatnsdalur 02a.jpg|thumb|Séð yfir Flóðið sem myndaðist við náttúruhamfarir þegar Bjarnastaðaskriða féll]]
[[Mynd:Vatnsdalur 02a.jpg|thumb|Séð yfir Flóðið sem myndaðist við náttúruhamfarir þegar Bjarnastaðaskriða féll]]
'''Flóðið''' er [[stöðuvatn]] við mynni [[Vatnsdalur|Vatnsdals]]. Í það fellur [[Vatnsdalsá]]. Vatnsfallið skiptir um nafn við Flóðið og heitir [[Hnausakvísl]] þegar það fellur úr Flóðinu. Hnausakvísl er 7 km löng og fellur til sjávar í [[Húnaós]]. [[Vatnasvið]] við Flóðið er 993 m².
'''Flóðið''' er [[stöðuvatn]] við mynni [[Vatnsdalur|Vatnsdals]]. Í það fellur [[Vatnsdalsá]]. Vatnsfallið skiptir um nafn við Flóðið og heitir [[Hnausakvísl]] þegar það fellur úr Flóðinu. Hnausakvísl er 7 km löng og fellur til sjávar í [[Húnaós]].


Flóðið varð til árið [[1720]] þegar [[Bjarnastaðaskriða]] féll.
Flóðið varð til árið [[1720]] þegar [[Bjarnastaðaskriða]] féll.

Útgáfa síðunnar 8. október 2013 kl. 15:21

Séð yfir Flóðið sem myndaðist við náttúruhamfarir þegar Bjarnastaðaskriða féll

Flóðið er stöðuvatn við mynni Vatnsdals. Í það fellur Vatnsdalsá. Vatnsfallið skiptir um nafn við Flóðið og heitir Hnausakvísl þegar það fellur úr Flóðinu. Hnausakvísl er 7 km löng og fellur til sjávar í Húnaós.

Flóðið varð til árið 1720 þegar Bjarnastaðaskriða féll.

Heimild

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.