„Þjófnaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2727213
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2727213
Lína 10: Lína 10:
[[ay:Jawq'a]]
[[ay:Jawq'a]]
[[ca:Robatori]]
[[ca:Robatori]]
[[el:Κλοπή]]
[[eu:Lapurreta]]
[[eu:Lapurreta]]

Útgáfa síðunnar 22. ágúst 2013 kl. 04:53

Framhjól eftir að reiðhjólinu var stolið.

Í lögfræði er þjófnaður skilgreindur sem glæpur og telst vera þegar einhver tekur ólöglega eignir annars manns. Þjófnaður getur verið mjög margvíslegur: innbrot, fjárdráttur, göturán, átroðningur, búðarþjófnaður og fjársvik. Sá sem fremur þjófnað nefnist þjófur eða ræningi og þeir munir sem viðkomandi stelur þýfi.

Tengt efni