„Kirkjusandur“: Munur á milli breytinga
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:Saltfiskur.jpg|Stakkstæði á Kirkjusandi (mynd frá fyrir 1898)|thumbnail]]
'''Kirkjusandur''' er strandlengja í Reykjavík frá Rauðarárvík til [[Laugarnes]]s. Þar voru starfræktar fiskverkunarstöðvar frá því á sinni hluta 19. aldar og langt fram á þá 20. öld. Heitur lækur kom upp í [[Þvottalaugarnar|Þvottalaugunum]], á svæði sem nú er nefnt Laugardalur og rann lækurinn til norðvesturs á svipuðum slóðum og samnefnd gata Laugalækur liggur nú og féll til sjávar á Kirkjusandi.
|