Munur á milli breytinga „Mannanafnanefnd“

Jump to navigation Jump to search
1.812 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
(Ýmist fiff. Tók út að nöfn þurfi að standast kröfur um kyn, sbr. dóm í Blævarmálinu svokallaða.)
| Methúsalem<ref>Ritháttur af [[Metúsalem]].</ref>|| || Dórothea<ref>Ritháttur af [[Dórótea]].</ref>|| Gestheiður||Matthilda||
|}
 
== Lög um mannanöfn==
Lög um mannanöfn á Íslandi, frá [[1925]], eru eftirfarandi:
:1. grein. Hver maður skal heita einu íslensku nafni eða tveim og kenna sig til föður, móður eða kjörföður og jafnan rita nafn og kenningarnafn með sama hætti alla ævi.
:2. grein. Ættarnafn má enginn taka sér hér eftir.
:3. grein. Þeir íslenskir þegnar og niðjar þeirra, sem bera ættarnöfn, sem eldri eru en frá þeim tíma, er lög nr. 4110. nóv. 1913 komu í gildi, mega halda þeim, enda hafi þau ættarnöfn, sem yngri eru en frá síðastliðnum aldamótum, verið tekin upp með löglegri heimild, sbr. 9. gr. þeirra laga. Sama er og um þá erlenda menn, er til landsins flytjast. Þeir íslenskir þegnar og börn þeirra, sem nú bera ættarnöfn, sem upp eru tekin síðan lög nr. 41 1913 komu í gildi, mega halda þeim alla ævi. Konur þeirra manna, sem rétt hafa til þess að bera ættarnöfn, mega nefna sig ættarnafni manns síns.
:4. grein. Ekki mega menn bera önnur nöfn en þau, sem rétt eru að lögum íslenskrar tungu. Prestar skulu hafa eftirlit með, að þessum ákvæðum sé fylgt. Rísi ágreiningur um nafn, sker heimspekideild háskólans úr.
:5. grein. Nú hefir maður hlotið óþjóðlegt, klaufalegt eða erlent nafn áður en lög þessi voru sett, og getur hann þá breytt nafni með leyfi konungs.
:6. grein. Stjórnarráð gefur út skrá, eftir tillögum heimspekideildar háskólans, yfir þau mannanöfn, er nú eru uppi, en bönnuð skuli samkvæmt lögum þessum. Skrá þessi skal send öllum prestum landsins. Skráin skal gefin út á hverjum 10 ára fresti, að lokinni útgáfu hins almenna manntals.
:7. grein. Brot gegn ákvæðum þessara laga varða sektum. Með mál út af lögum þessum skal farið að hætti opinberra mála."
 
== Tengt efni ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval