„Skór“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 33 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q22676
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi ca (strong connection between (2) is:Skór and ca:Sabata),fr (strong connection between (2) is:Skór and fr:Chaussure),ru (strong connection between (2) is:Skór and ru:Лёгкая обувь)
Lína 22: Lína 22:
[[Flokkur:Skór]]
[[Flokkur:Skór]]


[[ca:Calçat]]
[[cs:Bota]]
[[cs:Bota]]
[[fr:Soulier]]
[[ru:Ботинки]]

Útgáfa síðunnar 1. júlí 2013 kl. 09:52

Skór getur einnig átt við skeifu.
Teikning af skó.

Skór er fótabúnaður sem eru gerðir til að hlífa fótunum. Skór eru t.d. notaðir til auðvelda mönnum að ganga milli staða eða til að athafna sig við vinnu. Venjulegir skór eru gerðir úr sóla, en svo nefnist skóbotninn eða sá hluti á skó sem gengið er á. Yfirleðrið, sem einnig er nefnt ristarleður, er sá hluti sem klæðir ristina og svo er það hællinn sem er sá hluti sem lykur um hælinn. Hæll (sbr. t.d. kínahæll eða klossahæll) er einnig sú þykka (gúmmí)eining sem stendur niður af sólanum. Á skóristinni eru oft þræddar reimar gegnum kósa sem er í ristarflipunum, en reimarnar eru til að herða skóinn að fætinum svo að skórinn sitji betur á honum og þannig að ekki sé stigið upp úr skónum. Einnig eru til reimalausir skór eða skór með frönskum rennilás.

Skótegundir

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.