„Happy Tree Friends“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Fjarlægja iw link svo hægt að sé að hlaða inn tengingum frá Wikidata.
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Happy Tree Friends''' er stuttir [[teiknimynd]]asöguþættir á [[flash]] formi sem gerðir voru af Kenn Navarro, Aubrey Ankrum og Rhode Montijo. Teiknimyndirnar byggjast á svartri kímni og ofbeldi og í hverri mynd deyr ein eða fleiri sögupersóna á hrottafenginn hátt. Það er næstum ekkert tal í sögunum, sögupersónur tjá sig með umli og hljóðum. Sjónvarpsútgáfa af þáttunum kom út árið 2002.
'''Happy Tree Friends''' er stuttir [[teiknimynd]]asöguþættir á [[flash]] formi sem gerðir voru af Kenn Navarro, Aubrey Ankrum og Rhode Montijo. Teiknimyndirnar byggjast á svartri kímni og ofbeldi og í hverri mynd deyr ein eða fleiri sögupersóna á hrottafenginn hátt. Það er næstum ekkert tal í sögunum, sögupersónur tjá sig með umli og hljóðum. Sjónvarpsútgáfa af þáttunum kom út árið 2002.
Sögusvið þáttanna er oft í skógum Norður-Ameríku. Aðalpersónurnar Cro-Marmot, Cub, Cuddles, Disco Bear, Flaky, Flippy, Giggles, Handy, Lifty, Lumpy , Mime, Mole, Nutty, Petunia, Pop, Russell, Shifty, Sniffles, Splendid, og Toothy eru allar frá [[Bandaríkjunum]] og Buddhist Monkey er frá [[Kína]]. Allar sögupersónur eru teiknaðar á einfaldan og fallegan hátt eins og myndir fyrir smábörn. Margar þeirra hafa íkornaskögultennur þegar þær brosa og allar nema Lumpy og Sniffles hafa sams konar ljósrautt hjartalaga nef. Augu margra persónanna eru eins og augu voru teiknuð í gömlum teiknimyndum. Í byrjun hverrar sögur eru sögupersónur í hversdagslegum aðstæðum sem svo breytast í ofbeldi sem oftast stafar af óheppni, slysum eða verkfærum.
Sögusvið þáttanna er oft í skógum Norður-Ameríku. Aðalpersónurnar Cro-Marmot, Cub, Cuddles, Disco Bear, Flaky, Flippy, Giggles, Handy, Lifty, Lumpy, Mime, Mole, Nutty, Petunia, Pop, Russell, Shifty, Sniffles, Splendid og Toothy eru allar frá [[Bandaríkjunum]] og Buddhist Monkey er frá [[Kína]]. Allar sögupersónur eru teiknaðar á einfaldan og fallegan hátt eins og myndir fyrir smábörn. Margar þeirra hafa íkornaskögultennur þegar þær brosa og allar nema Lumpy og Sniffles hafa sams konar ljósrautt hjartalaga nef. Augu margra persónanna eru eins og augu voru teiknuð í gömlum teiknimyndum. Í byrjun hverrar sögu eru sögupersónur í hversdagslegum aðstæðum sem svo breytast í ofbeldi sem oftast stafar af óheppni, slysum eða verkfærum.
Hver þáttur byrjar með kynningu þar sem eitthvað er skrifað eins og í barnabók og svo fylgir með eitthvað heilræði sem er andstæða við það ofbeldi sem síðar kemur fram í þættinum. Hver þáttur er vanalega innan við þrjár mínútur.
Hver þáttur byrjar með kynningu þar sem eitthvað er skrifað eins og í barnabók og svo fylgir með eitthvert heilræði sem er andstæða við það ofbeldi sem síðar kemur fram í þættinum. Hver þáttur er vanalega innan við þrjár mínútur.





Útgáfa síðunnar 15. júní 2013 kl. 12:04

Happy Tree Friends er stuttir teiknimyndasöguþættir á flash formi sem gerðir voru af Kenn Navarro, Aubrey Ankrum og Rhode Montijo. Teiknimyndirnar byggjast á svartri kímni og ofbeldi og í hverri mynd deyr ein eða fleiri sögupersóna á hrottafenginn hátt. Það er næstum ekkert tal í sögunum, sögupersónur tjá sig með umli og hljóðum. Sjónvarpsútgáfa af þáttunum kom út árið 2002. Sögusvið þáttanna er oft í skógum Norður-Ameríku. Aðalpersónurnar Cro-Marmot, Cub, Cuddles, Disco Bear, Flaky, Flippy, Giggles, Handy, Lifty, Lumpy, Mime, Mole, Nutty, Petunia, Pop, Russell, Shifty, Sniffles, Splendid og Toothy eru allar frá Bandaríkjunum og Buddhist Monkey er frá Kína. Allar sögupersónur eru teiknaðar á einfaldan og fallegan hátt eins og myndir fyrir smábörn. Margar þeirra hafa íkornaskögultennur þegar þær brosa og allar nema Lumpy og Sniffles hafa sams konar ljósrautt hjartalaga nef. Augu margra persónanna eru eins og augu voru teiknuð í gömlum teiknimyndum. Í byrjun hverrar sögu eru sögupersónur í hversdagslegum aðstæðum sem svo breytast í ofbeldi sem oftast stafar af óheppni, slysum eða verkfærum. Hver þáttur byrjar með kynningu þar sem eitthvað er skrifað eins og í barnabók og svo fylgir með eitthvert heilræði sem er andstæða við það ofbeldi sem síðar kemur fram í þættinum. Hver þáttur er vanalega innan við þrjár mínútur.


Tenglar