Munur á milli breytinga „Haf“

Jump to navigation Jump to search
28 bæti fjarlægð ,  fyrir 8 árum
m
Bot: Migrating 1 interwiki links, now provided by on Wikidata on Q9430; útlitsbreytingar
m (Bot: Flyt 147 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q9430)
m (Bot: Migrating 1 interwiki links, now provided by on Wikidata on Q9430; útlitsbreytingar)
'''Haf''' eða '''sjór''' er samfelld [[vatn]]slausn sem þekur meirihluta yfirborðs jarðar eða 71%. [[Selta]] sjávar er um 3,5%, mestmegnis vegna [[Borðsalt|borðsalts (natríumklóríðs)]]. Talið er að allt [[líf (líffræði)|líf]] hafi hafist í vatni en sumar [[lífvera|lífverur]] byrjuðu síðar að færa sig upp á yfirborðið og af þeim er talið að líf á yfirborðinu sé komið. Sjór er samt ennþá heimkynni allflestra lífvera á [[jörðin]]ni en þar má t.d. finna [[spendýr]] svo sem [[hvalur|hvali]] og [[selur|seli]] og aragrúa [[fiskur|fiska]] og margt fleira. Um 60-70% súrefnis verður til fyrir tilstilli [[ljóstillífun]]ar í [[plöntusvif]]i og [[þari|þara]] sem finna má í hafinu.
 
Sjórinn hagar sér að mörgu leyti eins og [[andrúmsloft]] jarðar, hreyfingar og breytingar í loftslagi og höfum eru afar tengd. [[Vindur|Vindar]] valda hreyfingu á hafinu og í þeim myndast [[hafstraumar]]. Öldurnar sem myndast vegna þessara hreyfinga spila stóran þátt í mótun jarðar, þ.e. þegar öldur brotna á ströndum brjóta þær niður berg o.s.frv. [[Veður]]breytingar eru meiri og ofsafengnari yfir hafi en á landi þar sem hitabreytingar eru örari. Annað afl sem hefur mikil áhrif á höfin er aðdráttarafl [[tunglið|tungls]] og [[sólin|sólar]], en áhrif þess veldur svokölluðum [[sjávarföll]]um.
 
Sjónum er venjulega skipt í fimm [[úthaf|úthöf]], þ.e. [[Atlantshaf]], [[Kyrrahaf]], [[Indlandshaf]], [[Norður-Íshaf]] og [[Suður-Íshaf]] en þau skiptast síðan í minni flóa og höf. Þar sem höfin mæta [[eyjaklasi|eyjaklösum]] og [[meginland|meginlöndum]] verða til [[jaðarhaf|jaðarhöf]] og [[innhaf|innhöf]]. Minni hlutar hafs þar sem það mætir landi eru kallaðir [[sjór]], [[sund (landslagsþáttur)|sund]], [[vík]], [[vogur]], [[flói]] og [[fjörður]]. Manngerðir [[skipaskurður|skipaskurðir]], eins og [[Súesskurðurinn]] og [[Panamaskurðurinn]], eru gerðir til að tengja saman hafsvæði.
[[Flokkur:Höf| ]]
[[Flokkur:Haffræði]]
 
[[no:Hav#Verdenshavene]]
980

breytingar

Leiðsagnarval