„Fanir (sveppir)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 16 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q269345
Chobot (spjall | framlög)
m Bot: Migrating 1 interwiki links, now provided by on Wikidata on Q269345
 
Lína 11: Lína 11:


[[Flokkur:Sveppir]]
[[Flokkur:Sveppir]]

[[ja:キノコの部位#ひだ]]

Nýjasta útgáfa síðan 27. maí 2013 kl. 03:48

Fanir á berserkjasvepp.

Fanir nefnast gróhirslur nokkurra flokka sveppa og og eru þær meðal annars eitt af einkennum hattsveppa. Þær eru þunn blöð sem liggja þétt saman í gróbeðnum og geisla út frá stafnumhattbarðinu.

Fanir eru meðal annars greindar eftir því hvort þær eru:

  1. Alstafa
  2. Aðvaxnar
  3. Lausstafa
  4. Niðurvaxnar