„Grunnstýringarkerfi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 55 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q226264
m Hugbúnaðarstubbur
 
Lína 5: Lína 5:
* {{Vísindavefurinn|2966|Hvað er BIOS í tölvum?}}
* {{Vísindavefurinn|2966|Hvað er BIOS í tölvum?}}


{{stubbur}}
{{stubbur|hugbúnaður}}


[[Flokkur:Stýrikerfi]]
[[Flokkur:Stýrikerfi]]

Nýjasta útgáfa síðan 20. maí 2013 kl. 02:15

Dæmigert uppsetningarforrit fyrir BIOS

Grunnstýringarkerfi (enska: Basic Input/Output System, skammstafað: BIOS) er einfalt stýrikerfi, sem er hluti af fastbúnaði einkatölva. Það er því geymt í lesminni (ROM). Grunnstýringarkerfið er fyrsta forritið sem fer í gang þegar kveikt er á tölvunni og sér um að ræsa tölvuna og stýrikerfi hennar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað er BIOS í tölvum?“. Vísindavefurinn.
  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.