„Farkennari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
fór á milli bæja en ekki landshluta. Var staðsettur eina vikur á einum bæ og fór svo á næsta
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Farkennari''' er [[kennari]] í [[Farskóli|farskóla]], maður sem annast farkennslu, en slíkir kennarar fóru oft á milli bæja til að kenna tímabundið í fjarlægum sveitum. [[Jóhannes úr Kötlum]] var á sínum tíma farkennari og kenndi þá m.a. [[Steinn Steinarr|Steini Steinarr]].
'''Farkennari''' er [[kennari]] í [[Farskóli|farskóla]], maður sem annast farkennslu, en slíkir kennarar fóru oft á milli bæja til að kenna tímabundið í fjarlægum sveitum. [[Jóhannes úr Kötlum]] var á sínum tíma farkennari og kenndi þá m.a. [[Steinn Steinarr|Steini Steinarr]].


{{Stubbur}}
{{Stubbur|skóli}}

Útgáfa síðunnar 20. maí 2013 kl. 00:18

Farkennari er kennari í farskóla, maður sem annast farkennslu, en slíkir kennarar fóru oft á milli bæja til að kenna tímabundið í fjarlægum sveitum. Jóhannes úr Kötlum var á sínum tíma farkennari og kenndi þá m.a. Steini Steinarr.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.