„Ölgerðin Þór“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: '''Ölgerðin Þór''' var íslensk bruggverksmiðja sem var stofnuð í upphafi kreppuáranna 1930 í húsi við [[Rauðarárstígur|Rauðarárstí...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
* [[Bjór á Íslandi]]
* [[Bjór á Íslandi]]


{{stubbur}}
{{stubbur|fyrirtæki}}


[[Flokkur:Íslensk brugghús]]
[[Flokkur:Íslensk brugghús]]

Nýjasta útgáfa síðan 19. maí 2013 kl. 23:33

Ölgerðin Þór var íslensk bruggverksmiðja sem var stofnuð í upphafi kreppuáranna 1930 í húsi við Rauðarárstíg. Framkvæmdastjóri var Arnþór Þorsteinsson. Þór keppti við Ölgerðina Egil Skallagrímsson í framleiðslu á léttöli og gosdrykkjum til 1932 þegar Egill yfirtók Þór og var um leið breytt í hlutafélag. Húsnæði Þórs var þá breytt í geymsluhúsnæði fyrir Egil.

Aðalframleiðsluvörur Þórs voru Þórsbjór og Þórspilsner.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.