„Hættir sagna í íslensku“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 25: Lína 25:
Nafnháttur er nafn sagnarinnar {{skammstsem|nh.}} (nafnorðsmynd), svipað og [[fall_(málfræði)|nefnifall]] [[nafnorð]]s, og þekkist á [[smáorð]]inu ([[nafnháttarmerki]]nu) „að“ sem undanfara; „að vera“, „að fara“, „að geta“ og svo framvegis. Sagnir í nafnhætti enda oftast á ''-a'' ; „lesa“, „skrifa“, „skoða“.
Nafnháttur er nafn sagnarinnar {{skammstsem|nh.}} (nafnorðsmynd), svipað og [[fall_(málfræði)|nefnifall]] [[nafnorð]]s, og þekkist á [[smáorð]]inu ([[nafnháttarmerki]]nu) „að“ sem undanfara; „að vera“, „að fara“, „að geta“ og svo framvegis. Sagnir í nafnhætti enda oftast á ''-a'' ; „lesa“, „skrifa“, „skoða“.


nanananananan
=== Lýsingarháttur ===
==== Lýsingarháttur nútíðar ====
{{aðalgrein|Lýsingarháttur nútíðar}}
Lýsingarháttur nútíðar {{skammstsem|lh. nt.}} endar alltaf á -andi; „hlæjandi“, „hrífandi“, „sofandi“ og svo framvegis. Hann gegnir líku hlutverki og [[lýsingarorð]]. Sérstæður lýsingarháttur nútíðar verður stundum að [[nafnorð]]i; „nemandi“, „verjandi“, „eigandi“ og svo framvegis og hafa slík orð fært sig í flokk nafnorða. Oft er orði, orðstofni eða forskeyti aukið framan við lýsingarhátt nútíðar og telst orðið þá [[lýsingarorð]]; til dæmis: „hálfgrátandi“ og „óalandi“.

==== Lýsingarháttur þátíðar ====
{{aðalgrein|Lýsingarháttur þátíðar}}
Lýsingarháttur þátíðar {{skammstsem|lh. þt.}} gegnir einnig líku hlutverki og [[lýsingarorð]] og er stundum nefndur ''lýsingarorð þolandans'' vegna þess að oftast á hann við eitthvað sem einhver verður fyrir; til dæmis: „hann var ''skammaður''“, „hún var ''lamin''“. Lýsingarháttur þátíðar endar á ''-ð, -d, -t'' eða ''-inn/-in, -ður, -dur, -tur'' og fær endingar eftir kynjum og tölum eins og lýsingarorð, einn fallhátta; til dæmis „''brennt'' barn forðast eldinn“, „engin verður ''óbarinn'' biskup“, „hann er ''kominn''“. Lýsingarháttur þátíðar er notaður með sögnunum „hafa“, „vera“, „verða“; til dæmis: „hún hafði ''sofið''“, „hann er ''valinn''“, „hann verður ''sóttur''“. Lýsingarháttur þátíðar kemur einnig oft fyrir með sögnunum „geta“, „eiga“ og „fá“; til dæmis: „ég get ''farið''“, „hann fær engu ''ráðið''“, „þú átt það ''skilið.''“. Stundum er orði, orðstofni eða forskeytið aukið framan við lýsingarhátt þátíðar; til dæmis: „útsofinn“, „alfarnir“, „ókomnir“ og ætti þá að greina hann sem lýsingarorð.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 14. maí 2013 kl. 22:33

Sögn hefur svokallaða hætti eftir því hvernig eitthvað er látið í ljós. Hættirnir sýna afstöðu málnotanda til þess sem stendur í setningunni, svo sem vissu og óvissu, möguleika, skipun, ósk. Hættir íslenskra sagna greinast í persónuhætti og fallhætti.

Persónuhættir

Persónuhættir eru þrír í íslensku (framsöguháttur, viðtengingarháttur og boðháttur) og beygjast eftir persónum.

Framsöguháttur

Framsöguháttur (skammstafað sem fsh. eða fh.) lætur í ljós hlutlausa frásögn, beinar fullyrðingar (hvort sem þær eru sannar eða ósannar) og beinar spurningar. Dæmi: „ég fer á morgun“, „ferðu á morgun?“

Viðtengingarháttur

Viðtengingarháttur (skammstafað sem vth. eða vh.) lætur í ljós eitthvað skilyrðisbundið, hugsanlegt, mögulegt, ósk, bæn og svo framvegis. Hann dregur nafn sitt af því að hann er mikið notaður þegar aukasetningar tengjast aðalsetningum. Dæmi: „ég kæmi ef ég gæti“ „ég færi ef ég treysti mér“, „ég held að hann komi.“ Viðtengingarháttur er til í persónum, tölum, tíðum og myndum.

Boðháttur

Boðháttur (skammstafað sem bh.) lætur í ljós boð, beiðni eða skipun. Hann stendur alltaf fremst í setningu. Dæmi: „Farðu.“ „Kom inn.“

Í íslensku er sögn í boðhætti í nútíð og aðeins í 2. persónu eintölu og fleirtölu.

Fallhættir

Fallhættir eru tveir (nafnháttur og lýsingarháttur, sem til er í bæði nútíð og þátíð) og draga nafn sitt af því að þeir ýmist fallbeygjast eða gegna hlutverki fallorða í setningum en tala, tíð og persóna er ekki greind:

Nafnháttur

Nafnháttur er nafn sagnarinnar (skammstafað sem nh.) (nafnorðsmynd), svipað og nefnifall nafnorðs, og þekkist á smáorðinu (nafnháttarmerkinu) „að“ sem undanfara; „að vera“, „að fara“, „að geta“ og svo framvegis. Sagnir í nafnhætti enda oftast á -a ; „lesa“, „skrifa“, „skoða“.

nanananananan

Tengt efni

Heimildir

  • Bjarni Ólafsson (1995). Íslenskur málfræðilykill. Mál og menning. ISBN 9979-3-0874-5.
  • Björn Guðfinnson (án árs). Íslensk málfræði. Námsgagnastofnun.
  • Þórunn Blöndal (1985). Almenn málfræði. Mál og menning.