„Hokkí“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 54 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1455
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q1455
Lína 7: Lína 7:


[[Flokkur:Hokkí| ]]
[[Flokkur:Hokkí| ]]

[[de:Feldhockey]]

Útgáfa síðunnar 30. apríl 2013 kl. 03:26

Hokkíleikur

Hokkí (stundum kallað landhokkí til aðgreiningar frá íshokkíi) er hópíþrótt þar sem tvö ellefu manna lið slá lítinn bolta á milli sín með sveigðum hokkíkylfum og reyna að skora mark hjá andstæðingnum.

Hokkí er upprunnið í breskum einkaskólum snemma á 19. öld. Hokkí hefur verið ólympíugrein frá 1908.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.