Munur á milli breytinga „Enuma Elish“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Enuma Elish''' er sköpunarsaga babýlóníumanna. Í upphafi er sagt frá Tiamat, skrímsli sem svipar til dreka. Það var ekki til land, heldur bara sjór. Guðirnir hræddust Tiamat og leituðu til Marduk, sem leiðir stríð gegn Tiamat og drepur hana. Marduk notar lík Tiamat til að greina að himin og jörð. Þannig skapaði Marduk heiminn.
 
Sagan er talin vera rituð á tíma 18. öld fyrir krist, á tímum [[Hammurabi]]. Fræðimenn greina sterk áhrif á sköpunarsögu [[Biblían||Biblíunnar]], sér í lagi á fyrstu málsgreinarnar: "Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. Jörðin var þá auð og tóm. Myrkur grúfði yfir djúpinu en andi Guðs sveif yfir vötnunum."
59

breytingar

Leiðsagnarval