„Philosophiae Doctor“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 22 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q752297
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q752297
Lína 10: Lína 10:
[[fi:Filosofian tohtori]]
[[fi:Filosofian tohtori]]
[[it:Doctor of Philosophy]]
[[it:Doctor of Philosophy]]
[[ml:ഡോക്ടറേറ്റ്]]

Útgáfa síðunnar 15. apríl 2013 kl. 02:08

Háskólagráður

Grunnám
B.A. / A.B.
B.Ed.
B.Eng.
B.S. / B.Sc.

Meistaranám
B.Phil.
M.A.
M.Ed.
M.L.
M.Paed.
M.Phil.
M.S. / M.Sc.
M.St.

Doktorsnám
D.Eng.
D.Phil.
D.litt.
Dr.jur.
Dr.med.
Dr.phil.
Dr.theol.
Ph.D.
Th.D.

Philosophiae doctor, venjulega skammstafað PhD, Ph.D., D.Phil. eða Dr. Phil. er æðri námsgráða, sem veitt er við háskóla að loknu doktorsprófi.

Orðið „philosophiae“ („heimspeki“) merkir í þessu samhengi sérhverja veraldlega fræðigrein, það er að segja fræðigrein aðra en guðfræði, lögfræði og læknisfræði og ýmsar aðrar verkmenntir.

Upphaf þessarar doktorsgráðu má rekja til Humboldt-háskólans í Berlín en flestir bandarískir háskólar hafa tekið hana upp, svo að nú eru rúmlega 90% af doktorsgráðum sem veittar eru í Norður-Ameríku Ph.D.-gráður.