„Aðventa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ml:ആഗമനകാലം
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 62 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q83012
Lína 25: Lína 25:
[[Flokkur:Jól]]
[[Flokkur:Jól]]
[[Flokkur:Kristnar hátíðir]]
[[Flokkur:Kristnar hátíðir]]

[[als:Advent]]
[[an:Aviento (cristianismo)]]
[[be-x-old:Адвэнт]]
[[br:Azvent]]
[[ca:Advent]]
[[cs:Advent]]
[[csb:Adwańt]]
[[da:Advent]]
[[de:Advent]]
[[el:Σαρανταήμερο (νηστεία)]]
[[en:Advent]]
[[eo:Advento]]
[[es:Adviento]]
[[et:Advent]]
[[eu:Abendualdi]]
[[fi:Adventti]]
[[fo:Advent]]
[[fr:Avent]]
[[ga:Aidbhint]]
[[gd:Aidmheint]]
[[gl:Advento]]
[[he:הציפייה]]
[[hr:Došašće]]
[[hu:Advent]]
[[ia:Advento]]
[[id:Adven]]
[[io:Advento]]
[[it:Avvento]]
[[ja:アドベント]]
[[jv:Advent]]
[[kl:Advent]]
[[ko:대림절]]
[[la:Adventus]]
[[lb:Advent]]
[[li:Advent]]
[[lt:Adventas]]
[[lv:Advente]]
[[ml:ആഗമനകാലം]]
[[mrj:Адвент]]
[[nds:Advent]]
[[nl:Advent (periode)]]
[[nn:Advent]]
[[no:Advent]]
[[oc:Avent]]
[[pl:Adwent]]
[[pt:Advento]]
[[ro:Postul Crăciunului]]
[[ru:Адвент]]
[[sc:Avventu]]
[[simple:Advent]]
[[sk:Advent]]
[[sl:Advent]]
[[sv:Advent]]
[[sw:Majilio]]
[[szl:Adwynt]]
[[ta:திருவருகைக் காலம்]]
[[tl:Adbiyento]]
[[tr:Advent]]
[[uk:Адвент]]
[[vi:Mùa Vọng]]
[[wa:Avéns]]
[[zh:將臨期]]

Útgáfa síðunnar 14. apríl 2013 kl. 23:28

Aðventukrans með kveikt á tveimur kertum fyrir annan sunnudag í aðventu.

Aðventa (úr latínu: Adventus - „koman“ eða „sá sem kemur“) er í Kristni fjórir síðustu sunnudagarnir fyrir jóladag. Ef jóladag ber upp á sunnudegi verður hann fjórði sunnudagurinn í aðventu.

Latneska orðið adventus er þýðing á gríska orðinu parousia, sem almennt vísar til Endurkomu Krists. Fyrir kristna, skiptist aðventu því í annarsvegar eftivæntingu eftir fæðingarhátíð Krists, Jólunum, og hinsvegar endurkomu Krists.

Hefðir og venjur

Fyrsti sunnudagur í aðventu er jafnframt fyrsti dagur nýs kirkjuárs í Vesturkirkjunni sem getur verið frá 27. nóvember til 3. desemberAusturkirkjunni hefst kirkjuárið 1. september).

Í mörgum löndum er haldið upp á aðventuna með aðventukrönsum sem bera fjögur kerti, eitt fyrir hvern sunnudag aðventunnar. Á síðari árum hefur líka orðið algengt að kveikja á aðventustjökum frá fyrsta sunnudegi í aðventu.

Aðventan fellur að hluta til saman við jólaföstu sem í Austurkirkjunni hefst 15. nóvember (sem jafngildir 28. nóvember í gregoríska tímatalinu) en annars staðar á þeim sunnudegi sem næstur er Andrésarmessu 30. nóvember og stendur til jóla.

Heimildir

  • Árni Björnsson (2000). Saga daganna.

Tenglar


breyta Kristnar hátíðir

Aðventa | Jól | Pálmasunnudagur | Dymbilvika | Páskar | Uppstigningardagur | Hvítasunnudagur | Allraheilagramessa