Munur á milli breytinga „Oktoberfest“

Jump to navigation Jump to search
52 bæti fjarlægð ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 52 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q102400)
'''Oktoberfest''' er árleg bjórhátíð haldin í [[München]], höfuðborg [[Bæjaraland]]s í [[Þýskaland]]i og er fjölmennasta hátíð í heimi. Oktoberfest hefur verið haldin síðan árið 1810 og fagnar því bráðlega sínum 200. afmælisdegi. Hátíðin er haldin á svæði sem nefnist Theresienwiese í vesturhluta [[München]]. Ár hvert sækja yfir sex milljónir gestir hátíðina heim. Á Oktoberfest er bjórinn í háveigum hafður og fyrir hátíðina brugga brugghúsin í [[München]] sérstakan Oktoberfest-bjór sem inniheldur hærra áfengismagn en hin hefbundna framleiðsla.
[[Mynd:Wiesn2006_Luftaufnahme.jpg|thumb|Theresienwiese daginn fyrir opnun árið 2006]]
 
Óskráður notandi

Leiðsagnarval