„Undirmálslán“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Haukurlogi (spjall | framlög)
Ný síða: Undirmálslán (e. Subprime loans) voru lán til einstaklinga sem ekki er víst að hafi verið borgunarmenn og sem áttu takmarkaðar eignir sem þjónað geti sem tryggingar. Þetta...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Undirmálslán (e. Subprime loans) voru lán til einstaklinga sem ekki er víst að hafi verið borgunarmenn og sem áttu takmarkaðar eignir sem þjónað geti sem tryggingar. Þetta gerði lánastofnunum í Bandaríkjunum kleift að krefjast hærri vaxta. Lánveitendur komu sér svo undan ábyrgð með því að selja umrædd lán til fjárfestingarbanka sem settu þau saman í svokallaða skuldavafninga sem voru tryggðir gegn greiðslutapi og seldir fjárfestum. Til að skýra þetta á mannamáli þá eru undirmálslán, lán sem voru veitt einstaklingum í Bandaríkjunum fyrir húsnæði. Lánin voru frábrugðin venjulegum lánum, þ.e. þeim lánum sem við þekkjum hér á landi (Íslandi), að því leyti að einstaklingarnir þurftu ekki að sýna fram á neina sönnun þess að þeir gætu staðið við afborganir. Hér á landi höfum við t.d. greiðslumat til að meta hversu mikið við fáum lánað. Einstaklingar gátu því sagst vera með 10 milljónir í árstekjur en voru kannski bara með 1 milljón. Síðan voru lánin líka með lægri vöxtum fyrstu 1 eða 2 árin en hækkuðu svo umtalsvert. Vandamálið sem hófst með undirmálslánabólunni var þegar vextir hækkuðu á lánunum á sama tíma og húsnæðisverð fór að lækka hratt. Margir einstaklingar voru klárlega ekki í stakk búnir að borga það og því fór sem fór. Þess má geta að húsnæðismarkaðurinn í USA er 20 trilljónir dollarar. (20 Trilljón = 20.000 milljarðar) Það má síðan margfalda þetta með 100 til að fá út hversu há upphæðin er í íslenskum krónum.
'''Undirmálslán''' voru [[lán]] til einstaklinga, sem ekki er víst að hafi verið borgunarmenn og sem áttu takmarkaðar eignir sem þjónað gátu sem tryggingar. Þetta gerði lánastofnunum í Bandaríkjunum kleift að krefjast hærri vaxta. Lánveitendur komu sér svo undan ábyrgð með því að selja umrædd lán til fjárfestingarbanka sem settu þau saman í svokallaða skuldavafninga sem voru tryggðir gegn greiðslutapi og seldir fjárfestum. Til að skýra þetta á mannamáli þá eru undirmálslán, lán sem voru veitt einstaklingum í Bandaríkjunum fyrir húsnæði. Lánin voru frábrugðin venjulegum lánum, það er að segja þeim lánum sem við þekkjum á Íslandi, að því leyti að einstaklingarnir þurftu ekki að sýna fram á neina sönnun þess að þeir gætu staðið við afborganir. Á Íslandi fer til dæmis fram greiðslumat til að meta hversu mikið við fáum lánað. Einstaklingar gátu því sagst vera með tíu milljónir í árstekjur en voru kannski bara með eina milljón. Síðan voru lánin líka með lægri vöxtum fyrstu eitt eða tvö árin en hækkuðu svo umtalsvert. Vandamálið sem hófst með undirmálslánabólunni var þegar vextir hækkuðu á lánunum á sama tíma og húsnæðisverð fór að lækka hratt. Margir einstaklingar voru klárlega ekki í stakk búnir að borga það og því fór sem fór. Þess má geta að húsnæðismarkaðurinn í Bandaríkjunum er 20 trilljónir dollarar. (20 Trilljón = 20.000 milljarðar) Það má síðan margfalda þetta með 100 til að fá út hversu há upphæðin er í íslenskum krónum.


== Fjármálakreppan ==
== Fjármálakreppan ==
Bandarísk undirmálslán setti af stað atburði sem leiddu til fjármálakreppunnar og síðar samdráttar sem hófst árið 2008. Það einkenndist af auknum vanskilum og svipting veðþola á rétti til eignar sinnar vegna vanefnda á veðskuld, það að ganga að veði. Það síðar leiddi til falls á hlutabréfamörkuðum og lánalínur lokuðust. Nokkur helstu fjármálafyrirtæki voru að hruni komin í september 2008, með verulega röskun á streymi af lánsfé til fyrirtækja og neytenda og upphafs á alvarlegum alþjóðlegum samdrætti. Það voru þó margar ástæður fyrir kreppunni sem myndaðist í kjölfarið. Sérfræðingar hafa deilt sökinni milli lánastofnana, eftirlitsstofnana, matsfyrirtækja, ríkisstjórnar og neytenda, meðal annarra. Meðal annars var ein orsök, hækkun á undirmálslánum.
Bandarísk undirmálslán setti af stað atburði sem leiddu til fjármálakreppunnar og síðar samdráttar sem hófst árið 2008. Það einkenndist af auknum vanskilum og svipting veðþola á rétti til eignar sinnar vegna vanefnda á veðskuld, það að ganga að veði. Það síðar leiddi til falls á hlutabréfamörkuðum og lánalínur lokuðust. Nokkur helstu fjármálafyrirtæki voru að hruni komin í september 2008, með verulega röskun á streymi af lánsfé til fyrirtækja og neytenda og upphafs á alvarlegum alþjóðlegum samdrætti. Það voru þó margar ástæður fyrir kreppunni sem myndaðist í kjölfarið. Sérfræðingar hafa deilt sökinni milli lánastofnana, eftirlitsstofnana, matsfyrirtækja, ríkisstjórnar og neytenda, meðal annarra. Meðal annars var ein orsök, hækkun á undirmálslánum.

[[en:Subprime lending]]

Útgáfa síðunnar 3. apríl 2013 kl. 22:13

Undirmálslán voru lán til einstaklinga, sem ekki er víst að hafi verið borgunarmenn og sem áttu takmarkaðar eignir sem þjónað gátu sem tryggingar. Þetta gerði lánastofnunum í Bandaríkjunum kleift að krefjast hærri vaxta. Lánveitendur komu sér svo undan ábyrgð með því að selja umrædd lán til fjárfestingarbanka sem settu þau saman í svokallaða skuldavafninga sem voru tryggðir gegn greiðslutapi og seldir fjárfestum. Til að skýra þetta á mannamáli þá eru undirmálslán, lán sem voru veitt einstaklingum í Bandaríkjunum fyrir húsnæði. Lánin voru frábrugðin venjulegum lánum, það er að segja þeim lánum sem við þekkjum á Íslandi, að því leyti að einstaklingarnir þurftu ekki að sýna fram á neina sönnun þess að þeir gætu staðið við afborganir. Á Íslandi fer til dæmis fram greiðslumat til að meta hversu mikið við fáum lánað. Einstaklingar gátu því sagst vera með tíu milljónir í árstekjur en voru kannski bara með eina milljón. Síðan voru lánin líka með lægri vöxtum fyrstu eitt eða tvö árin en hækkuðu svo umtalsvert. Vandamálið sem hófst með undirmálslánabólunni var þegar vextir hækkuðu á lánunum á sama tíma og húsnæðisverð fór að lækka hratt. Margir einstaklingar voru klárlega ekki í stakk búnir að borga það og því fór sem fór. Þess má geta að húsnæðismarkaðurinn í Bandaríkjunum er 20 trilljónir dollarar. (20 Trilljón = 20.000 milljarðar) Það má síðan margfalda þetta með 100 til að fá út hversu há upphæðin er í íslenskum krónum.

Fjármálakreppan

Bandarísk undirmálslán setti af stað atburði sem leiddu til fjármálakreppunnar og síðar samdráttar sem hófst árið 2008. Það einkenndist af auknum vanskilum og svipting veðþola á rétti til eignar sinnar vegna vanefnda á veðskuld, það að ganga að veði. Það síðar leiddi til falls á hlutabréfamörkuðum og lánalínur lokuðust. Nokkur helstu fjármálafyrirtæki voru að hruni komin í september 2008, með verulega röskun á streymi af lánsfé til fyrirtækja og neytenda og upphafs á alvarlegum alþjóðlegum samdrætti. Það voru þó margar ástæður fyrir kreppunni sem myndaðist í kjölfarið. Sérfræðingar hafa deilt sökinni milli lánastofnana, eftirlitsstofnana, matsfyrirtækja, ríkisstjórnar og neytenda, meðal annarra. Meðal annars var ein orsök, hækkun á undirmálslánum.