„Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m uppfæri töflu
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sveitarfélög-landsvæði.png|thumb|Skipting Íslands í sveitarfélög og landshluta.]]
[[Mynd:Sveitarfélög-landsvæði.png|thumb|Skipting Íslands í sveitarfélög og landshluta.]]
[[Mynd:Mannfjöldaþróun 2002-2012.png|thumb|Breyting á mannfjölda á milli 2002 og 2012.{{kortaskýring|#25a42b|Meiri en 11,58% fjölgun.}}{{kortaskýring|#71de76|Minni en 111,58% fjölgun.}}{{kortaskýring|#cfcd8a|Engin breyting.}}{{kortaskýring|#f37777|0-20% fækkun.}}{{kortaskýring|#ff0000|Meiri en 20% fækkun.}}]]

[[Mynd:Mannfjöldaþróun 1998-2008.png|thumb|Breyting á mannfjölda á milli 1998 og 2008.{{kortaskýring|#25a42b|Meiri en 16,16% fjölgun.}}{{kortaskýring|#71de76|Minni en 16,16% fjölgun.}}{{kortaskýring|#cfcd8a|Engin breyting.}}{{kortaskýring|#f37777|0-20% fækkun.}}{{kortaskýring|#ff0000|Meiri en 20% fækkun.}}]]
[[Mynd:Mannfjöldaþróun 1998-2008.png|thumb|Breyting á mannfjölda á milli 1998 og 2008.{{kortaskýring|#25a42b|Meiri en 16,16% fjölgun.}}{{kortaskýring|#71de76|Minni en 16,16% fjölgun.}}{{kortaskýring|#cfcd8a|Engin breyting.}}{{kortaskýring|#f37777|0-20% fækkun.}}{{kortaskýring|#ff0000|Meiri en 20% fækkun.}}]]
[[Mynd:Mannfjöldaþróun 1997-2007.png|thumb|Breyting á mannfjölda á milli 1997 og 2007.{{kortaskýring|#25a42b|Meiri en 15,22% fjölgun.}}{{kortaskýring|#71de76|Minni en 15,22% fjölgun.}}{{kortaskýring|#cfcd8a|Engin breyting.}}{{kortaskýring|#f37777|0-20% fækkun.}}{{kortaskýring|#ff0000|Meiri en 20% fækkun.}}]]
[[Mynd:Mannfjöldaþróun 1997-2007.png|thumb|Breyting á mannfjölda á milli 1997 og 2007.{{kortaskýring|#25a42b|Meiri en 15,22% fjölgun.}}{{kortaskýring|#71de76|Minni en 15,22% fjölgun.}}{{kortaskýring|#cfcd8a|Engin breyting.}}{{kortaskýring|#f37777|0-20% fækkun.}}{{kortaskýring|#ff0000|Meiri en 20% fækkun.}}]]

Útgáfa síðunnar 27. mars 2013 kl. 12:25

Skipting Íslands í sveitarfélög og landshluta.
Breyting á mannfjölda á milli 2002 og 2012.

██ Meiri en 11,58% fjölgun.

██ Minni en 111,58% fjölgun.

██ Engin breyting.

██ 0-20% fækkun.

██ Meiri en 20% fækkun.

Breyting á mannfjölda á milli 1998 og 2008.

██ Meiri en 16,16% fjölgun.

██ Minni en 16,16% fjölgun.

██ Engin breyting.

██ 0-20% fækkun.

██ Meiri en 20% fækkun.

Breyting á mannfjölda á milli 1997 og 2007.

██ Meiri en 15,22% fjölgun.

██ Minni en 15,22% fjölgun.

██ Engin breyting.

██ 0-20% fækkun.

██ Meiri en 20% fækkun.

Breyting á mannfjölda á milli 1996 og 2006.

██ Meiri en 13,92% fjölgun.

██ Minni en 13,92% fjölgun.

██ Engin breyting.

██ 0-20% fækkun.

██ Meiri en 20% fækkun.

Þetta er listi yfir íslensk sveitarfélög í röð eftir mannfjölda ásamt upplýsingum um breytingu frá fyrra ári bæði hvað varðar fjölda einstaklinga og hlutfallslega. Hæstu og lægstu gildin í hvorum flokki eru merkt með dekkri lit. Þar sem sveitarfélög hafa sameinast á árinu miðast eldri tölu við samanlagðan íbúafjölda í þeim sveitarfélögum sem sameinuðust. Sjá einnig íslensk sveitarfélög eftir flatarmáli.

Staða
(breyting)
Nafn Númer Mannfjöldi
1.12.2012
Breyting frá
1.12.2011
% Breyting frá
1.12.2002
%
1 () Reykjavíkurborg 0000 Höfuðborgarsvæðið 119.632 +847 +0,71% +7.142 +6,35%
2 () Kópavogur 1000 Höfuðborgarsvæðið 31.676 +537 +1,72% +6.726 +26,96%
3 () Hafnarfjörður 1400 Höfuðborgarsvæðið 26.763 +329 +1,24% +6.088 +29,45%
4 () Akureyri 6000 Norðurland eystra 17.956 +87 +0,49% +2.116 +13,36%
5 () Reykjanesbær 2000 Suðurnes 14.233 +77 +0,54% +3.319 +30,41%
6 () Garðabær 1300 Höfuðborgarsvæðið 11.450 +180 +1,60% +2.763 +31,81%
7 () Mosfellsbær 1604 Höfuðborgarsvæðið 8.950 +128 +1,45% +2.522 +39,23%
8 () Árborg 8200 Suðurland 7.833 +57 +0,73% +1.672 +27,14%
9 () Akranes 3000 Vesturland 6.636 -50 -0,76% +1.058 +18,97%
10 () Fjarðabyggð 7300 Austurland 4.621 +20 +0,43% +1.564 +51,16%
11 () Seltjarnarnes 1100 Höfuðborgarsvæðið 4.332 +28 +0,65% -288 -6,23%
12 ( 1) Vestmannaeyjar 8000 Suðurland 4.219 +26 +0,62% -197 -4,46%
13 ( 1) Skagafjörður 5200 Norðurland vestra 4.007 -17 -0,42% -158 -3,79%
14 () Ísafjarðarbær 4200 Vestfirðir 3.744 -14 -0,37% -409 -9,85%
15 () Borgarbyggð 3609 Vesturland 3.482 +4 +0,12% +962 +38,17%
16 () Fljótsdalshérað 7620 Austurland 3.438 +34 +1,00% +648 +23,23%
17 () Norðurþing 6100 Norðurland eystra 2.863 -17 -0,59% +379 +15,26%
18 () Grindavík 2300 Suðurnes 2.850 +23 +0,81% +468 +19,65%
19 () Álftanes 1603 Höfuðborgarsvæðið 2.417 +5 +0,21% +633 +35,48%
20 () Hveragerði 8716 Suðurland 2.283 +8 +0,35% +397 +21,05%
21 () Hornafjörður 7708 Austurland 2.167 +26 +1,21% -165 -7,08%
22 () Fjallabyggð 6250 Norðurland eystra 2.013 -37 -1,80% -484 -19,38%
23 () Sveitarfélagið Ölfus 8717 Suðurland 1.902 -20 -1,04% +173 +10,01%
24 () Dalvíkurbyggð 6400 Norðurland eystra 1.859 -55 -2,87% -181 -8,87%
25 () Rangárþing eystra 8613 Suðurland 1.742 -2 -0,11% +87 +5,26%
26 ( 1) Snæfellsbær 3714 Vesturland 1.716 -19 -1,10% -64 -3,60%
27 ( 1) Sandgerði 2503 Suðurnes 1.579 -85 -5,11% +181 +12,95%
28 () Rangárþing ytra 8614 Suðurland 1.520 +16 +1,06% +78 +5,41%
29 () Garður 2504 Suðurnes 1.428 -56 -3,77% +191 +15,44%
30 ( 1) Húnaþing vestra 5508 Norðurland vestra 1.174 +88 +8,10% -33 -2,73%
31 ( 1) Stykkishólmur 3711 Vesturland 1.113 +2 +0,18% -115 -9,36%
32 ( 2) Sveitarfélagið Vogar 2506 Suðurnes 1.106 -24 -2,12% +244 +28,31%
33 () Eyjafjarðarsveit 6513 Norðurland eystra 1.017 -17 -1,64% +43 +4,41%
34 ( 2) Vesturbyggð 4607 Vestfirðir 935 -3 -0,32% -294 -23,92%
35 ( 2) Bláskógabyggð 8721 Suðurland 935 +30 +3,31% -185 -16,52%
36 ( 2) Bolungarvík 4100 Vestfirðir 924 +34 +3,82% -33 -3,45%
37 () Þingeyjarsveit 6612 Norðurland eystra 918 +6 +0,66% +190 +26,10%
38 () Grundarfjarðarbær 3709 Vesturland 904 0 0% -60 -6,22%
39 () Blönduós 5604 Norðurland vestra 873 -7 -0,80% -60 -6,43%
40 () Hrunamannahreppur 8710 Suðurland 781 +10 +1,30% +34 +4,55%
41 ( 2) Vopnafjarðarhreppur 7502 Austurland 687 +12 +1,78% -75 -9,84%
42 ( 1) Seyðisfjörður 7000 Austurland 676 0 0% -73 -9,75%
43 ( 1) Dalabyggð 3811 Vesturland 664 -20 -2,92% +2 +0,30%
44 ( 2) Flóahreppur 8722 Suðurland 641 +40 +6,66% +128 +24,95%
45 ( 1) Hvalfjarðarsveit 3511 Vesturland 602 -22 -3,53% +55 +10,05%
46 ( 1) Hörgársveit 6514 Norðurland eystra 566 -17 -2,92% +13 +2,35%
47 ( 1) Langanesbyggð 6709 Norðurland eystra 524 +11 +2,14% -25 -4,55%
48 ( 3) Strandabyggð 4911 Vestfirðir 517 +2 +0,39% -26 -4,79%
49 ( 2) Skagaströnd 5609 Norðurland vestra 508 +2 +0,40% -91 -15,19%
50 ( 1) Skeiða- og Gnúpverjahreppur 8720 Suðurland 500 -8 -1,57% -8 -1,57%
51 ( 1) Mýrdalshreppur 8508 Suðurland 459 +2 +0,44% -48 -9,47%
52 ( 1) Djúpavogshreppur 7617 Austurland 453 -10 -2,16% -45 -9,04%
53 ( 1) Skaftárhreppur 8509 Suðurland 445 +3 +0,68% -79 -15,08%
54 ( 1) Grímsnes- og Grafningshreppur 8719 Suðurland 423 +3 +0,71% +65 +18,16%
55 ( 1) Svalbarðsstrandarhreppur 6601 Norðurland eystra 415 +23 +5,87% +35 +9,21%
56 ( 2) Húnavatnshreppur 5612 Norðurland vestra 404 -9 -2,18% -32 -7,34%
57 () Skútustaðahreppur 6607 Norðurland eystra 380 -6 -1,55% -73 -16,11%
58 () Grýtubakkahreppur 6602 Norðurland eystra 358 +7 +1,99% -34 -8,67%
59 () Tálknafjarðarhreppur 4604 Vestfirðir 293 +14 +5,02% -53 -15,32%
60 () Reykhólahreppur 4502 Vestfirðir 279 +9 +3,33% -13 -4,45%
61 ( 3) Kjósarhreppur 1606 Höfuðborgarsvæðið 204 -15 -6,85% +57 +38,78%
62 () Akrahreppur 5706 Norðurland vestra 195 -2 -1,02% -40 -17,02%
63 ( 2) Ásahreppur 8610 Suðurland 192 -12 -5,88% +52 +37,14%
64 ( 3) Breiðdalshreppur 7613 Austurland 180 -9 -4,76% -87 -32,58%
65 ( 2) Súðavíkurhreppur 4803 Vestfirðir 179 -3 -1,65% -55 -23,50%
66 () Eyja- og Miklaholtshreppur 3713 Vesturland 156 +25 +19,08% +40 +34,48%
67 () Borgarfjarðarhreppur 7509 Austurland 131 0 0,00% -9 -6,43%
68 ( 1) Svalbarðshreppur 6706 Norðurland eystra 102 0 0,00% -18 -15,00%
69-70 ( 1) Kaldrananeshreppur 4902 Vestfirðir 100 -5 -4,76% -32 -24,24%
69-70 () Skagabyggð 5611 Norðurland vestra 100 -4 -3,85% -1 -0,99%
71 ( 1) Fljótsdalshreppur 7505 Austurland 80 +1 +1,27% -4 -4,76%
72 ( 1) Helgafellssveit 3710 Vesturland 58 +1 +1,75% +2 +3,57%
73 ( 1) Skorradalshreppur 3506 Vesturland 57 -9 -13,64% -8 -12,31%
74 ( 1) Tjörneshreppur 6611 Norðurland eystra 55 0 0% -12 -17,91%
75 ( 1) Árneshreppur 4901 Vestfirðir 54 +2 +3,85% -5 -8,47%
? Ísland - - 321.585 +2.173 +0,68% +33.384 +11,58%

Athugasemdir

Hafa ber í huga að stóriðjuframkvæmdir á Austurlandi hafa mikil tímabundin áhrif á tölurnar fyrir Fljótsdalshérað, Fljótsdalshrepp og Fjarðabyggð þar sem mikill fjöldi erlendra verkamanna er með skráð lögheimili á meðan framkvæmdunum stendur. Erlendir ríkisborgarar voru 31,5% íbúa Fjarðabyggðar, 32,5% íbúa Fljótsdalshéraðs og 83,2% íbúa Fljótsdalshrepps þann 1. desember 2006. Á landsvísu var hlutfallið þá 5,99%. Þetta tók síðan að ganga til baka þegar mestum hluta framkvæmdanna lauk árið 2007, sem skýrir mikla lækkun þá.

Listinn hefur ekki verið uppfærður eftir sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra, sem tók gildi 1. janúar 2012. Hið sameinaða sveitarfélag heitir Húnaþing vestra.

Heimild

  • „Tölur um mannfjölda frá Hagstofu Íslands“. Sótt 25. desember 2007.
  • Atlas