„Rásegl“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 13 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1166049
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi nl:Volschip (strongly connected to is:Fullreiðaskip)
Lína 13: Lína 13:
[[Flokkur:Gerðir segla]]
[[Flokkur:Gerðir segla]]


[[nl:Volschip]]
[[ru:Прямой парус]]
[[ru:Прямой парус]]

Útgáfa síðunnar 23. mars 2013 kl. 13:03

Seglabúnaður á rásigldu skipi.

Rásegl eru á seglskipum ferhyrnd eða þríhyrnd segl sem hanga í uppi í reiðanum. Slík segl geta verið alveg ferhyrnd eins og á víkingaskipum, en oftast mjókka þau upp og eru trapisulaga þar sem auðveldara er að beita bátnum í hliðarvindi með því að stýra klónum. Þau eru ýmist þversum (skautasegl) á ská (loggortusegl) eða langsum (gaffalsegl, bermúdasegl) miðað við mastrið. Flest stærri þilskip á skútuöld voru rásigld (sbr. fullbúin skip). Á minni bátum, eins og íslensku árabátunum, tóku gaffalsegl eða spritsegl smám saman við af þverseglum á 18. og 19. öld enda henta þversegl mjög illa til að sigla beitivind og eru því erfiðari í meðförum.

Tegundir rásegla

  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.