Munur á milli breytinga „Hungurleikarnir“

Jump to navigation Jump to search
m (Bot: Flyt 26 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11678)
Katniss og Peeta mynduðu „sviðsett samband“ og framleiðendur leikjanna reyna að forðast frekari uppþot — reglu er breytt og tilkynnt þegar leikarnir eru hálfnaðir, að tveir þátttakendur frá sama umdæmi geta unnið leikana sem par. Eftir að hafa heyrt þetta fer Katniss að leita af Petta og finnur hann særðan af sverði Catos. Meðan Katniss hjúkrar Peeta lýsir hún því yfir að hún sé yfir sig ástfangin af Peeta til að fá stuðning frá áhorfendum. Þegar Katniss reynir að sækja lyf fyrir Peeta ræðst Clove á hana. Allt í einu kemur Thresh og drepur Clove, í minningu Rue. „Foxface“ deyr fyrir slysni þegar hún borðar eitruð ber frá Peeta, sem vissi ekki einu sinni að þau væru eitruð. Slatti af grimmum skepnum sem líkjast hundum er sleppt, sem leiðir til þess að Thresh deyr og neyðir það Katniss og Peeta að „Cornucopia“, þar sem þau lenda í Cato. Eftir mikinn bardaga skýtur Katniss Cato með ör til að bjarga lífi Peeta. Cato fellur niður til skepnanna og þá skýtur Katniss hann aftur til að stytta honum biðina. Þá ákveða framleiðendurnir að afturkalla reglubreytinguna sem tilraun til að þvinga Katniss og Peeta í stórkostlegt einvígi, þar sem annað hvort þeirra þarf að deyja svo að það verði einn sigurvegari. Katniss trúir því að framleiðendurnir vilji frekar hafa tvo sigurvegara en engan. Hún tekur fram eitruðu berin og gefur Peeta skammt. Framleiðendurnir hugsa að Katniss og Peeta ætli að fremja sjálfsvíg og tilkynna að þau séu bæði sigurvegarar 74. Hungurleikanna.
 
Þótt að Katniss fái höfðingjalegar móttökur í Kapítal er hún vöruð við því af Haymitch að hún sé nú orðin pólitískur óvinur eftir slíka opinbera óvirðingu í garð leiðtoga landsins og samfélags síns. Þegar Katniss og Peeta koma aftur til umdæmis 12 íhugar Snow forseti hvað skuli gera í sambandi við sameiginlega sigurvegara og tilfinninga um uppreisn sem þau kunna að hafa hvatt til...
 
=== Mannleg reisn ===
Óskráður notandi

Leiðsagnarval