„Hollustufæði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 6 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5906358
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5906358
Lína 9: Lína 9:


[[ar:غذاء صحي]]
[[ar:غذاء صحي]]
[[fr:Diététique]]
[[no:Sikringskost]]
[[no:Sikringskost]]
[[si:සෞඛ්‍ය සම්පන්න ආහාර වේල]]
[[si:සෞඛ්‍ය සම්පන්න ආහාර වේල]]

Útgáfa síðunnar 15. mars 2013 kl. 10:43

Ferskt grænmeti er oft ráðlagt sem uppistaða í hollustufæði.

Hollustufæði eða heilsukostur er matur sem miðar að því að viðhalda góðri heilsu. Venjulega felur þetta í sér að sá sem neytir þess fái hæfilegan skammt næringarefna ef hann borðar mat úr öllum helstu fæðuflokkum og í réttum hlutföllum, þar með talið nægilegt magn vatns.

Þar sem næringarsamsetning mannsins er flókin þá getur hollt mataræði verið breytilegt eftir arfgerð einstaklinga, umhverfi og heilsu. Um 20% mannkyns þjást af vannæringu vegna skorts á matvælum. Í þróuðum ríkjum er vandamálið hins vegar offita sem stafar af röngu mataræði og ofneyslu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.