Munur á milli breytinga „Prestaskólinn“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
 
m
'''Prestaskólinn''' var [[skóli]] í [[Reykjavík]] sem ætlað var að mennta [[prestur|presta]] til starfa á [[Ísland]]i. Hann var stofnaður í kjölfar þess að [[Bessastaðaskóli]] var lagður niður og [[Lærði skólinn í Reykjavík]] stofnaður [[1846]]. Prestaskólinn var stofnaður ári síðar, eða [[1847]]. Til [[1851]] var Prestaskólinn starfræktur í húsi Lærða skólans í [[Þingholtin|Þingholtunum]]. Námið var tvö ár, einkum ætlað þeim sem ekki áttu þess kost að sækja [[guðfræði]]menntun til [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]]. Fyrsti forstöðumaður skólans var [[Pétur Pétursson (biskup)|Pétur Pétursson]], þáverandisíðar [[biskup Íslands]]. Við stofnun [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1911]] var Prestaskólinn, ásamt [[Læknaskólinn|Læknaskólanum]] og [[Lagaskólinn|Lagaskólanum]] sameinaður honum og varð að [[guðfræðideild Háskóla Íslands]].
 
 
45.896

breytingar

Leiðsagnarval