„Lýsa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 29 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q273083
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q273083
Lína 29: Lína 29:


[[Flokkur:Þorskaætt]]
[[Flokkur:Þorskaætt]]

[[ca:Merlà]]
[[gl:Merlán]]

Útgáfa síðunnar 12. mars 2013 kl. 14:43

Lýsa
Lýsur
Lýsur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Merlangius
Tegund:
M. merlangus

Tvínefni
Merlangius merlangus
É. Geoffroy Saint-Hilaire, 1767
Kort sem sýnir útbreiðslu Lýsu
Kort sem sýnir útbreiðslu Lýsu

Lýsa (eða jakobsfiskur eða lundaseiði) (fræðiheiti: Merlangius merlangus) er hvítur fiskur af þorskaætt sem lifir í Norður-Atlantshafi. Lýsan líkist mest ýsu í útliti og að lit, en er afturmjórri og almennt minni. Lýsan verður yfirleitt 30-50sm að lengd fullvaxin. Hún er botnfiskur sem heldur sig við leir- og sandbotn á 30-200 metra dýpi. Aðalfæða lýsu er smáfiskur, krabbadýr og skeldýr. Fiskurinn er fremur magur og bragðlítill en hentar vel í t.d. fiskibollur.

Heimildir

  • FAO Fisheries and Aquaculture Department. „Species Fact Sheet: Merlangius merlangus“. Sótt 2010.
  • „Merlangius merlangus á fishbase.org“. Sótt 2010.
  • Ólafur Karvel Pálsson, „Lífshættir lýsu við Ísland“, Náttúrufræðingurinn, 70. árg. 2.-3. tbl., 2001, s. 145-159. (Tímarit.is)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.