„Fræ“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:


== Heimild ==
== Heimild ==
* {{Vísindavefurinn|Hvað inniheldur fræ?|55766}}
* {{Vísindavefurinn|55766|Hvað inniheldur fræ?}}


{{stubbur|líffræði}}
{{stubbur|líffræði}}

Nýjasta útgáfa síðan 11. mars 2013 kl. 18:41

Hörfræ
Skýringarmynd af fræi tvíkímblöðungs: (a) frækápa, (b) fræhvíta, (c) kímblöð, (d) kímstöngull

Fræ samanstendur af þremur hlutum: kími, fræhvítu og fræskurni. Kímið er eins konar fósturvísir plöntu, vísir að framtíðarplöntu sem verður til við spírun sem verður þannig hjá einkímblöðungum að eitt kímblað brýst gegnum skurnina en hjá tvíkímblöðungum koma tvö kímblöð. Fræhvítan inniheldur næringu sem fræið þarf við spírun.

Fræ berfrævinga hefur ekki utan um sig annan hjúp en frækápuna (fræskurnina) og sitja fræin ber á fræblöðum móðurplöntunnar. Fræ dulfrævinga eru hluti af aldini sem er ummyndað eggleg frævu sem geymir þroskuð fræ.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað inniheldur fræ?“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.