„Frumdýr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 61 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q101274
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi he:פרוטיסטים (strongly connected to is:Frumverur)
Lína 8: Lína 8:


[[Flokkur:Frumdýr| ]]
[[Flokkur:Frumdýr| ]]

[[he:פרוטיסטים]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 16:20

Frumdýr eru einfruma lífverur sem líkjast dýrum að lifnaðarháttum, eru ófrumbjarga og geta flest hreyft sig úr stað.

Frumdýrum skipt í:

  • Slímdýr: frumuhimna myndar útskot sem dýrið notar til að fanga bráð, gleypa fæðuagnir og hreyfa sig. Kallast skinfótur.
  • Bifdýr: eru með bifhár sem eru notuð til hreyfingar, skynfæri og fæðuöflun.
  • Svipudýr: með svipur til að hreyfa sig. Lifa í samlífi í líkömum stærri dýra. Getur verið bæði til góðs, s.s. í termítum, og til ills, s.s. svefnsýki í mönnum.
  • Gródýr: eru öll sníklar. Mynda gró sem flyst úr einum hýsli yfir í annann. Gródýr eru háð vatni. Þau lifa í sjó, ferskvatni og jarðvegi.