„Parísarsamþykkt um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 18 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q183080
Lína 14: Lína 14:
[[Flokkur:Vörumerki]]
[[Flokkur:Vörumerki]]
{{s|1883}}
{{s|1883}}

[[ar:اتفاقية باريس لحماية الملكية الصناعية]]
[[de:Pariser Verbandsübereinkunft zum Schutz des gewerblichen Eigentums]]
[[en:Paris Convention for the Protection of Industrial Property]]
[[es:Convenio de París para la Protección de la Propiedad Industrial]]
[[fr:Convention de Paris sur la protection de la propriété intellectuelle]]
[[ko:파리 협약]]
[[id:Konvensi Paris tentang Perlindungan Kekayaan Industri]]
[[it:Convenzione di Parigi per la protezione della proprietà industriale]]
[[he:אמנת פריז]]
[[hu:Párizsi Uniós Egyezmény]]
[[nl:Verdrag van Parijs (1883)]]
[[ja:工業所有権の保護に関するパリ条約]]
[[pt:Convenção de Paris de 1883]]
[[ru:Парижская конвенция (1883)]]
[[sv:Pariskonventionen för industriellt rättsskydd]]
[[th:อนุสัญญาปารีสว่าด้วยการคุ้มครองทรัพย์สินอุตสาหกรรม]]
[[uk:Паризька конвенція про охорону промислової власності]]
[[zh:保护工业产权巴黎公约]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 10:45

Parísarsamþykkt um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar er alþjóðsamningur sem fjallar um þau svið hugverkaréttar sem snúa að iðnaði; einkaleyfi, vörumerki, iðnhönnun og nytjamynstur. Samningurinn var saminn á ráðstefnu í París árið 1880 (í kjölfar Heimssýningarinnar 1878) og undirritaður þremur árum síðar af ellefu löndum. Hann hefur verið endurskoðaður nokkrum sinnum síðan, síðast árið 1979. Nú eru 174 lönd aðilar að samningnum sem þar með er einn útbreiddasti alþjóðasamningur allra tíma.

Grunnatriði samningsins eru gagnkvæmni réttarins (að umsækjendur njóti sama réttar í öðru aðildarlandi og þeir njóta í eigin landi) og forgangsréttur (að dagsetning skráningar í einu landi gildi líka í öðrum löndum þar sem skráning fer fram).

Tenglar