„Absalon erkibiskup“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: ro:Absalon
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 21 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q313548
Lína 20: Lína 20:
[[Flokkur:Danskir biskupar]]
[[Flokkur:Danskir biskupar]]
{{fd|1128|1201}}
{{fd|1128|1201}}

[[be:Абсалон]]
[[da:Absalon]]
[[de:Absalon von Lund]]
[[en:Absalon]]
[[es:Absalón (1128-1201)]]
[[eu:Absalon]]
[[fi:Absalon]]
[[fr:Absalon (1128-1201)]]
[[it:Absalon]]
[[ja:アブサロン]]
[[nds:Absalon]]
[[nl:Absalon]]
[[nn:Absalon av Lund]]
[[no:Absalon]]
[[pl:Absalon (biskup duński)]]
[[pt:Absalão de Lund]]
[[ro:Absalon]]
[[ru:Абсалон]]
[[sk:Absalon]]
[[sv:Absalon Hvide]]
[[vi:Absalon]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 10:12

Gröf Absalons í Sorø Klosterkirke
Stytta af Absalon á Højbro Plads í Kaupmannahöfn

Absalon (112821. mars 1201) var danskur biskup og erkibiskup. Hann var vinur og fóstbróðir Valdimars Knútssonar. Absalon varð biskup í Hróarskeldu árið 1158. Um 1160 fékk hann þorpið Höfn og nærliggjandi bæi sem lén frá konungi en það svæði varð seinna Kaupmannahöfn. Árið 1167 byggði hann borg á hólmi þar og liggja rústir af Absolons Borg undir Kristjánsborgarhöll. Árið 1178 varð hann erkibiskup í Lundi. Þegar Knútur 6. varð konungur árið 1182 var það í raun Absalon sem stjórnaði Danmörku.



Fyrirrennari:
Áskell
Erkibiskup Norðurlanda
(1177 – 1201)
Eftirmaður:
Sunesen


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.