„Arabar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við jbo:rabybau
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 86 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q35323
Lína 18: Lína 18:
[[Flokkur:Arabar| ]]
[[Flokkur:Arabar| ]]
[[Flokkur:Félagsmannfræði]]
[[Flokkur:Félagsmannfræði]]

[[af:Arabiere]]
[[als:Araber]]
[[an:Arabes]]
[[ang:Arabas]]
[[ar:عرب]]
[[arc:ܥܡܐ ܥܪܒܝܐ]]
[[arz:عرب]]
[[av:ГӀарабал]]
[[az:Ərəblər]]
[[be:Арабы]]
[[be-x-old:Арабы]]
[[bg:Араби]]
[[bjn:Urang Arap]]
[[br:Arabed]]
[[bs:Arapi]]
[[ca:Àrabs]]
[[ckb:عەرەب]]
[[cs:Arabové]]
[[cy:Arabiaid]]
[[da:Araber]]
[[de:Araber]]
[[el:Άραβες]]
[[en:Arab people]]
[[eo:Araboj]]
[[es:Pueblo árabe]]
[[et:Araablased]]
[[eu:Arabiar]]
[[fa:مردم عرب]]
[[fi:Arabit]]
[[fr:Arabes]]
[[fy:Arabieren]]
[[gl:Árabes]]
[[he:ערבים]]
[[hi:अरब लोग]]
[[hr:Arapi]]
[[hu:Arabok]]
[[hy:Արաբներ]]
[[id:Bangsa Arab]]
[[it:Arabo]]
[[ja:アラブ人]]
[[jbo:rabybau]]
[[ka:არაბები]]
[[kk:Арабтар]]
[[ko:아랍인]]
[[ku:Ereb]]
[[ky:Арап]]
[[la:Arabes]]
[[lij:Popolo arabo]]
[[lt:Arabai]]
[[lv:Arābi]]
[[ml:അറബി ജനത]]
[[ms:Arab]]
[[nl:Arabieren]]
[[nn:Arabarar]]
[[no:Arabere]]
[[nv:Ásáí dinéʼiʼ]]
[[os:Араббаг адæм]]
[[pl:Arabowie]]
[[pnb:عرب]]
[[ps:عربان]]
[[pt:Árabes]]
[[ro:Arabi]]
[[ru:Арабы]]
[[rue:Арабы]]
[[sco:Arab fowk]]
[[sh:Arapi]]
[[simple:Arab people]]
[[sk:Arabi]]
[[sl:Arabci]]
[[sn:Arab]]
[[sq:Arabët]]
[[sr:Арапи]]
[[su:Urang Arab]]
[[sv:Araber]]
[[sw:Waarabu]]
[[th:อาหรับ]]
[[tl:Arabo]]
[[tr:Araplar]]
[[ug:ئەرەبلەر]]
[[uk:Араби]]
[[ur:عرب]]
[[vi:Người Ả Rập]]
[[wo:Araab]]
[[yi:אראבער]]
[[yo:Àwọn Áràbù]]
[[zh:阿拉伯人]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 07:19

Nokkrir þekktir arabar

Arabar er hugtak sem haft er um fólk sem hefur arabísku að móðurmáli, tilheyrir arabískri menningu eða getur rakið ætt sína til Arabíu. Arabar eru fjölmennastir í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Flestir kenna þeir sig einnig við heimaland sitt og jafnvel héruð eða ættbálka. Þessi dreifða búseta og örar breytingar á seinni árum valda því að öll arabamenning er ekki steypt í nákvæmlega sama far. Trúarbrögð eru ekki heldur ótvírætt einkenni. Þótt stærstur hluti araba aðhyllist íslam, er kristni gömul í löndum þeirra en reyndar fækkar því fólki hlutfallslega.

Giskað er á, að fjöldi araba nemi samtals allt að 300 – 350 milljónum manna. En þeir eiga heima í mjög mörgum löndum, og nákvæma tölu er ómögulegt að reikna.

Saga

Orðið arabar finnst fyrst notað um hóp af fólki fyrir langdrægt þrjú þúsund árum. Ýmsar skýringar eru gefnar á upphaflegri merkingu, einkum hirðingjar í eyðimörkum.

Þáttaskil urðu í sögu araba snemma á sjöundu öld, þegar Múhameð hóf að kenna ný trúarbrögð, sem fengu mikinn hljómgrunn á meðal þeirra. Í kjölfarið fylgdu landvinningar, og stórveldi risu. Þar á meðal var Ottómanveldið, sem stóð frá 1299 til 1922.

Menningaráhrif frá aröbum

Á miðöldum fór að gæta í Evrópu menningaráhrifa frá aröbum í vísindum. Þeir miðluðu meðal annars margvíslegri fornmenningu og arabískum tölum. Að einhverju leyti höfðu þeir einnig áhrif í myndlist, tónlist og bókmenntum.

Heimildir