„Iðnhönnun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 30 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q243606
Lína 9: Lína 9:
[[Flokkur:Iðnhönnun]]
[[Flokkur:Iðnhönnun]]
[[Flokkur:Hugverkaréttur]]
[[Flokkur:Hugverkaréttur]]

[[af:Nywerheidsontwerp]]
[[ar:تصميم صناعي]]
[[bg:Промишлен дизайн]]
[[ca:Disseny industrial]]
[[de:Produktdesign]]
[[el:Βιομηχανικός σχεδιασμός]]
[[en:Industrial design]]
[[eo:Industria fasonado]]
[[es:Diseño industrial]]
[[fa:طراحی صنعتی]]
[[fi:Teollinen muotoilija]]
[[fr:Design industriel]]
[[he:מעצב תעשייתי]]
[[hr:Industrijski dizajn]]
[[id:Desain industri]]
[[it:Disegno industriale]]
[[ja:インダストリアルデザイン]]
[[ko:산업 디자인]]
[[no:Industriell design]]
[[pl:Wzór przemysłowy]]
[[pt:Design de produto]]
[[ro:Design industrial]]
[[ru:Промышленный дизайн]]
[[sh:Industrijski dizajn]]
[[sq:Dizajni industrial]]
[[sr:Индустријски дизајн]]
[[sv:Industridesign]]
[[tr:Endüstri ürünleri tasarımı]]
[[vi:Kiểu dáng công nghiệp]]
[[zh:工业设计]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 06:46

KitchenAid-hrærivélin var hönnuð af Egmont Arens árið 1937.

Iðnhönnun eða vöruhönnun er hönnun framleiðsluvöru fyrir framleiðslu og markaðssetningu með því að bæta fagurfræði hennar, vinnuvistfræði og notagildi. Iðnhönnun er mikilvægur hluti af vöruþróun og þróun vörumerkja. Iðnhönnun á rætur sínar að rekja til iðnvæðingar í framleiðslu neysluvarnings um aldamótin 1900.

Iðnhönnun er vernduð sem hugverk í hugverkarétti. Verndin nær yfir þá þætti hönnunarinnar sem ekki varða einungis notagildi hlutarins. Til að iðnhönnun njóti alþjóðlegrar verndar þarf að skrá hana samkvæmt Hagsáttmálanum hjá Alþjóðahugverkastofnuninni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.