„Annáll Engilsaxa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 35 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q212746
Lína 18: Lína 18:
{{Tengill GG|fr}}
{{Tengill GG|fr}}
{{Tengill ÚG|en}}
{{Tengill ÚG|en}}

[[be:Англа-саксонская хроніка]]
[[be-x-old:Англасаксонская кроніка]]
[[bg:Англо-саксонска хроника]]
[[br:Kronik angl-ha-saoz]]
[[cs:Anglosaská kronika]]
[[da:Angelsaksiske Krønike]]
[[de:Angelsächsische Chronik]]
[[el:Αγγλοσαξωνικό χρονικό]]
[[en:Anglo-Saxon Chronicle]]
[[eo:Anglosaksa kroniko]]
[[es:Crónica anglosajona]]
[[fi:Anglosaksien kronikka]]
[[fr:Chronique anglo-saxonne]]
[[fy:Anglo-Saksyske Kronyk]]
[[gl:Crónica anglosaxoa]]
[[hr:Anglosaska kronika]]
[[hu:Angolszász krónika]]
[[it:Cronaca anglosassone]]
[[ja:アングロサクソン年代記]]
[[la:Chronica Anglosaxonum]]
[[lv:Anglosakšu hronika]]
[[ml:ആംഗ്ലോ സാക്‌സൺ ക്രോണിക്കിൾ]]
[[nl:Angelsaksische Kroniek]]
[[no:Den angelsaksiske krønike]]
[[pl:Kronika anglosaska]]
[[pt:Crônica Anglo-Saxônica]]
[[ro:Cronica anglo-saxonă]]
[[ru:Англосаксонские хроники]]
[[sh:Anglosaksonska kronika]]
[[simple:Anglo-Saxon Chronicle]]
[[sv:Anglosaxiska krönikan]]
[[th:บันทึกเหตุการณ์ของชาวแองโกล-แซกซัน]]
[[tr:Anglo-Sakson Kronolojisi]]
[[uk:Англосаксонський часопис]]
[[zh:盎格魯-撒克遜編年史]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 05:52

Fyrsta síða Peterborough-annálsins.

Annáll Engilsaxa (e. Anglo-Saxon Chronicle) er safn annála á fornensku sem segja frá sögu Engilsaxa. Annálarnir voru skrifaðir á 9. öld, líklega í Wessex, þegar Alfreð mikli var ríkjandi. Afrit handritanna voru gerð og send til munkaklaustra um allt England, og þessi voru endurnýjuð á óháðan hátt. Var einn annála til dæmis endurnyjaður þangað til 1154.

Í dag standast níu handrit í heild eða að vissu leyti, en ekkert þeirra er frumeintak. Talið er að það elsta hafi verið byrjað undir lok ríkisára Alfreðs mikla, en það yngsta var skrifað á klaustrinu í Peterborough eftir eld þar árið 1116. Næstum því allt safnið er skrifað í formi annála, það elsta byrjar árið 60 f.Kr. og fjallar um sögu þangað til tímans þegar annállinn var skrifaður.

Annállinn er ekki óhlutdrægur og hægt er að sjá að atburðarnir í textanum eru hlutdrægir í samanburði við aðrar miðaldaheimildir. Til eru líka atburðar í textanum sem stangast á við aðrar heimildir frá þessum tíma. Samt sem áður er ánnallinn ein mikilvægasta heimild frá þessari öld um England. Miklar upplýsingar sem eru í annálnum eru ekki skráðar annarsstaðar. Auk þess er annállinn mikilvæg heimild um sögu enska tungumálsins, sérstaklega Peterborough-annállinn sem er eitt elsta dæmi um miðensku sem er til.

Sjö af annálunum níu eru nú geymdir á þjóðbókasafni Bretlands. Hinir eru á Bodelian-bókasafninu í Oxford-háskóla og Parker-bókasafninu í Cambridge-háskóla.

Heimildir

  Þessi Englandsgrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG Snið:Tengill ÚG