„Sakamálasaga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ar:أدب الجريمة
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 30 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q208505
Lína 8: Lína 8:
{{Stubbur|Bókmenntir}}
{{Stubbur|Bókmenntir}}
[[Flokkur:Bókmenntaform]]
[[Flokkur:Bókmenntaform]]

[[af:Misdaadroman]]
[[ar:أدب الجريمة]]
[[br:Romant polis]]
[[bs:Kriminalistički žanr]]
[[ca:Gènere policíac]]
[[da:Kriminalroman]]
[[de:Krimi]]
[[en:Crime fiction]]
[[eo:Krimfikcio]]
[[es:Novela policíaca]]
[[eu:Nobela poliziako]]
[[fr:Roman policier]]
[[gl:Novela policíaca]]
[[got:𐍅𐌰𐌹𐌳𐌴𐌸𐍃]]
[[hr:Žanr kriminalistike]]
[[hu:Krimi]]
[[it:Letteratura gialla]]
[[mk:Криминалистички роман]]
[[nl:Krimi]]
[[nn:Kriminallitteratur]]
[[no:Kriminallitteratur]]
[[pl:Powieść kryminalna]]
[[pt:Romance policial]]
[[sh:Kriminalistički žanr]]
[[simple:Crime fiction]]
[[sl:Kriminalni roman]]
[[ta:குற்றப்புனைவு]]
[[tr:Polisiye roman]]
[[uk:Детективний роман]]
[[zh:犯罪小說]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 05:11

Sakamálasaga er skáldsaga sem fjallar um sakamál og er fyrst og fremst skrifuð til afþreyingar án tillits til listræns gildis. Sakamálasögur eru oftar en ekki samdar í mjög stöðluðu formi og yfirleitt fjalla þær um glæp og svo einhverskonar rannsakanda glæpsins (leynilögreglumann eða einkaspæjara) og auk þess um þann heim sem viðkomandi og persónur honum tengdar hrærast í dags daglega, hvorttveggja fjölskylda og undirheimalýður. Sakamálasagan hefur einnig verið skrifuð í anda fagurbókmennta, s.s. Nafn rósarinnar, eftir ítalska rithöfundinn Umberto Eco og hin íslenska Náttvíg, eftir Thor Vilhjálmsson. Sakamálasögur innan fagurbókmenntana eru þó frekar undantekning en reglan. Sá sakamálahöfundur íslenskur sem er hvað víðþekktastur er Arnaldur Indriðason.

Orðin krimmi og reyfari er oftar en ekki hafðar um harðsoðnari sakamálasögur, sögur sem eru groddaralegri á alla kanta og fjalla um harðari heim en hin venjulega sakamálaskáldsaga. Það er þó allur gangur á því. Eldhúsreyfarar var hér áður haft um ódýrar bókmenntir sem ef til vill innihéldu töluverða spennu, en voru meira litaðar af ævintýrum og ástum. Þær hétu svo af því menn trúðu því að aðallega konur læsu slíkar bókmenntir.

Tenglar

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.