„Mecklenborg-Vorpommern“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við ilo:Mecklenburg-Vorpommern
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 97 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1196
Lína 72: Lína 72:


[[Flokkur:Fylki Þýskalands]]
[[Flokkur:Fylki Þýskalands]]

[[af:Mecklenburg-Voorpommere]]
[[als:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[an:Mecklemburgo-Pomerania Occidental]]
[[ar:مكلنبورغ فوربومرن]]
[[ay:Mecklenburg-Vorpommern suyu]]
[[az:Meklenburq-Ön Pomeraniya]]
[[ba:Мекленбург — Алғы Померания]]
[[bar:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[be:Мекленбург-Пярэдняя Памеранія]]
[[be-x-old:Мэкленбург — Пярэдняя Памэранія]]
[[bg:Мекленбург-Предна Померания]]
[[br:Mecklenburg-Pomerania ar C'hornaoueg]]
[[ca:Mecklemburg - Pomerània Occidental]]
[[cs:Meklenbursko-Přední Pomořansko]]
[[csb:Meklenbùrskô-Przédné Pòmrë]]
[[cy:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[da:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[de:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[dsb:Mecklenburgska-Pśedpomorska]]
[[el:Μεκλεμβούργο-Δυτική Πομερανία]]
[[en:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[eo:Meklenburgo-Antaŭpomerio]]
[[es:Mecklemburgo-Pomerania Occidental]]
[[et:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[eu:Mecklenburg-Aurrepomerania]]
[[fa:مکلنبورگ-فورپومرن]]
[[fi:Mecklenburg-Etu-Pommeri]]
[[fr:Mecklembourg-Poméranie-Occidentale]]
[[frr:Meklenbörj-Forpommern]]
[[fy:Meklenburch-Foarpommeren]]
[[ga:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[gd:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[gl:Mecklemburgo-Antepomerania - Mecklenburg-Vorpommern]]
[[gv:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[he:מקלנבורג-מערב פומרניה]]
[[hr:Mecklenburg-Zapadno Pomorje]]
[[hsb:Mecklenburgsko-Předpomorska]]
[[hu:Mecklenburg–Elő-Pomeránia]]
[[ia:Mecklenburg-Vorpommeria]]
[[id:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[ilo:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[io:Mecklenburg-Westa Pomerania]]
[[it:Meclemburgo-Pomerania Anteriore]]
[[ja:メクレンブルク=フォアポンメルン州]]
[[jv:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[ka:მეკლენბურგ-წინა პომერანია]]
[[kk:Мекленбург-Алдыңғы Померания]]
[[ko:메클렌부르크포어포메른 주]]
[[ku:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[kw:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[la:Megapolis et Pomerania Citerior]]
[[li:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[lij:Mecklenburgo Pomerania Oççidentâ]]
[[lmo:Meclembùrgo-Pomerània Anteriùr]]
[[lt:Meklenburgas-Pomeranija]]
[[lv:Mēklenburga-Priekšpomerānija]]
[[mk:Мекленбург-Западна Померанија]]
[[mr:मेक्लेनबुर्ग-फोरपोमेर्न]]
[[ms:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[nah:Mecklenburg-Pommern Cihuātlāmpa]]
[[nds:Mekelnborg-Vörpommern]]
[[nl:Mecklenburg-Voor-Pommeren]]
[[nn:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[no:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[oc:Meclemborg-Cispomerània]]
[[os:Мекленбург — Раззаг Померани]]
[[pam:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[pfl:Megglebursch-Vorpommre]]
[[pl:Meklemburgia-Pomorze Przednie]]
[[pms:Meclemborgh-Pomerania Ossidental]]
[[pnb:میکلنبرگ-پومرینیا]]
[[pt:Mecklemburgo-Pomerânia Ocidental]]
[[qu:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[rm:Mecklenburg-Pomerania Anteriura]]
[[ro:Mecklenburg - Pomerania Inferioară]]
[[ru:Мекленбург-Передняя Померания]]
[[sco:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[se:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[sh:Mecklenburg-Zapadna Pomeranija]]
[[simple:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[sk:Meklenbursko-Predpomoransko]]
[[sl:Mecklenburg-Predpomorjanska]]
[[sq:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[sr:Мекленбург-Западна Померанија]]
[[stq:Mecklenbuurich-Foarpommern]]
[[sv:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[sw:Mecklenburg-Pomerini Magharibi]]
[[th:รัฐเมคเลนบูร์ก-ฟอร์พอมเมิร์น]]
[[tr:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[uk:Мекленбург — Передня Померанія]]
[[vec:Meclemburgo-Pomerania Anterior]]
[[vi:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[vo:Mäklänburgän-Vesudapomerän]]
[[war:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[yo:Mecklenburg-Vorpommern]]
[[zh:梅克伦堡-前波美拉尼亚]]
[[zh-min-nan:Mecklenburg-Vorpommern]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 04:57

Fáni Brandenborgar Skjaldarmerki Brandenborgar
Flagge von Bayern
Flagge von Bayern
Landeswappen Bayern
Upplýsingar
Höfuðstaður: Schwerin
Flatarmál: 23.180 km²
Mannfjöldi: 1.659 þúsund (31. mars 2009)
Þéttleiki byggðar: 72/km²
Vefsíða: mecklenburg-vorpommern.de
Stjórnarfar
Forsætisráðherra: Erwin Sellering (SPD)
Lega

Mecklenborg-Vorpommern (á þýsku: Mecklenburg-Vorpommern) er sjötta stærsta sambandslýðveldi Þýskalands með rúmlega 23 þúsund km². Það er hins vegar annað fámennasta sambandslýðveldið með aðeins 1,7 milljón íbúa. Aðeins Bremen er fámennara. Mecklenborg-Vorpommern er norðaustast í Þýskalandi og liggur að Eystrasalti. Að austan er Pólland. Að sunnan er sambandslýðveldið Brandenborg, að suðvestan Neðra-Saxland og að vestan Slésvík-Holtsetaland. Höfuðborgin er Schwerin, en hún er aðeins önnur stærsta borgin á eftir Rostock. Í Mecklenborg-Vorpommern eru óhemju mörg vötn. Mecklenburgische Seenplatte er víðáttumesta vatnasvæði Þýskalands. Eyjan Rügen, sem tilheyrir sambandslandinu, er að sama skapi stærsta eyja Þýskalands.

Fáni og Skjaldarmerki

Fáninn samanstendur af fimm láréttum röndum. Hann er eiginlega skeyttur saman af fánum beggja héraðanna (Mecklenborg og Pommern). En blátt merkið hafið, gult kornakra og rautt tígulsteina.

Skjaldarmerkinu er skipt í fjóra hluta. Efst til vinstri og neðst til hægri er svart naut með kórónu. Efst til hægri er rauður dreki. Neðst til vinstri er rauður örn. Furstarnir í Mecklenborg voru í upphafi með dreka sem merki, en eftir 1219 með nautshöfuð. Örninn er merki Brandenborgar en Mecklenborg-Vorpommern fékk nokkur héruð af Brandenborg eftir heimstyrjöldina síðari.

Orðsifjar

Mecklenborg var upphaflega samnefnt kastalavirki í borginni Wismar. Héraðið hét Mikelenburg á 12. öld og Michelenburg á 10. öld. Heitið er dregið af gamla germanska orðinu mikil, sem merkir stór (mikill á íslensku). Merkir því bókstaflega Miklaborg. Vorpommern er bara vestasti hluti af Pommern sem nú er að mestu leyti í Póllandi en var þýskt áður. Heitið er dregið af pólska orðinu pomorze og merkir Landið við sjóinn.[1]

Söguágrip

Héraðið var upphaflega slavahérað. Þýskir landnemar byrjuðu að flæða þangað á 11. öld og síðan hefur það verið stjórnað af þýskum furstum. Slavneskur minnihlutahópur (sorbar og vindar) býr enn í svæðinu í dag. Í gegnum aldirnar var svæðið hluti af þýska keisararíkinu og síðar prússneska ríkinu. Sambandslýðveldið sem slíkt var stofnað 1949. Landið var skeytt saman af Mecklenburg og vestasta hluta Pommern en Pólland fékk aðalhluta Pommern þegar landamærin voru færð vestur eftir stríð. Héraðið hét formlega bara Mecklenburg. Eftir sameiningu Þýskalands 1990 var lýðveldið endurskipulagt. Það fékk landsvæði frá Brandenborg, en missti önnur til Brandenborg. Nafninu Vorpommern var bætt við og heitir því opinberlega í dag Mecklenburg-Vorpommern á þýsku.

Borgir

Kort af Mecklenborg-Vorpommern. Vötnin miklu eru fyrir sunnan. Eyjan Rügen í Eystrasalti er stærsta eyja Þýskalands.
Röð Borg Íbúar Ath.
1 Rostock 201 þúsund
2 Schwerin 95 þúsund Höfuðborg Mecklenborg-Vorpommern
3 Neubrandenburg 65 þúsund
4 Stralsund 57 þúsund
5 Greifswald 54 þúsund
6 Wismar 44 þúsund

Tilvísanir

  1. Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 181.

Heimildir