„Robert Blake“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: zh:羅伯特·布萊克 (海軍將領)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 19 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q320959
 
Lína 11: Lína 11:
[[Flokkur:Enskir flotaforingjar|Blake, Robert]]
[[Flokkur:Enskir flotaforingjar|Blake, Robert]]
[[Flokkur:Herforingjar í Enska þinghernum|Blake, Robert]]
[[Flokkur:Herforingjar í Enska þinghernum|Blake, Robert]]

[[ar:روبرت بلايك (أدميرال)]]
[[bg:Робърт Блейк]]
[[cs:Robert Blake]]
[[de:Robert Blake (Admiral)]]
[[en:Robert Blake (admiral)]]
[[es:Robert Blake (almirante)]]
[[fa:رابرت بلیک]]
[[fr:Robert Blake (amiral)]]
[[he:רוברט בלייק]]
[[hu:Robert Blake]]
[[it:Robert Blake (ammiraglio)]]
[[ja:ロバート・ブレイク]]
[[nl:Robert Blake (admiraal)]]
[[no:Robert Blake]]
[[pl:Robert Blake (admirał)]]
[[pt:Robert Blake]]
[[ru:Блейк, Роберт (адмирал)]]
[[sv:Robert Blake (amiral)]]
[[zh:羅伯特·布萊克 (海軍將領)]]

Nýjasta útgáfa síðan 9. mars 2013 kl. 04:40

Robert Blake á málverki eftir Henry Perronet Briggs frá 1829.

Robert Blake (159917. ágúst 1657) var enskur flotaforingi í þjónustu Enska samveldisins. Hann gekk í þingherinn þegar Enska borgarastyrjöldin braust út 1641 og gat sér þar gott orð. Hann var skipaður flotaforingi 1649 og er oft nefndur faðir konunglega breska sjóhersins. Hann stöðvaði skip Róberts Rínarfursta fyrst í Kinsale og síðan í Portúgal þar sem sigur hans tryggði yfirráð þinghersins á hafi úti og leiddi til þess að mörg ríki viðurkenndu Enska samveldið. Það gerði það einnig mun erfiðara fyrir konungssinna að ráðast inn í England frá Skotlandi eða Írlandi.

Eftir ósigra í fyrstu átökum fyrsta stríðs Englands og Hollands endurskipulagði hann sjóherinn og vann að lokum sigra sem bundu endi á stríðið.

Í stríði Englands og Spánar 1654 hélt hann Cádiz í herkví heilan vetur. 1657 vann hann sigra gegn Spánverjum í sjóorrustum í Vestur-Indíum en lést af sárum sínum á heimleiðinni.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.