„Fjórfrelsi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
m Thvj færði Fjórfrelsið á Fjórfrelsi yfir tilvísun: felldi brott greini
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 12 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q955276
Lína 8: Lína 8:
[[Flokkur:Evrópusambandið]]
[[Flokkur:Evrópusambandið]]


[[ca:Quatre llibertats (Unió Europea)]]
[[cs:Společný trh (Evropská unie)]]
[[de:Europäischer Binnenmarkt]]
[[en:Internal Market]]
[[en:Internal Market]]
[[es:Mercado interior de la Unión Europea]]
[[fr:Marché intérieur (Union européenne)]]
[[fr:Marché intérieur (Union européenne)]]
[[it:Mercato Europeo Comune]]
[[lv:Brīva personu kustība Eiropas Savienībā]]
[[mk:Внатрешен пазар (Европска Унија)]]
[[nl:Europese interne markt]]
[[pl:Jednolity rynek]]
[[ro:Cele patru libertăți de circulație]]
[[ru:Четыре свободы (Европейский союз)]]
[[sv:Europeiska unionens inre marknad]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 04:08

Fjórfrelsi er hugtak sem vísar til frelsis til flutninga 1) fólks, 2) varnings, 3) þjónustu og 4) fjármagns innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES), innri markaðar Evrópusambandsins (ESB) og Íslands, Liechtenstein og Noregs fyrir ríkisborgara Evrópu eða þessara ríkja. Með fjórfrelsinu geta framleiðsluþættir ferðast um tiltölulega hindrunarlaust innan þessa svæðis og samkvæmt kenningunni um hlutfallslega yfirburði myndi slík opin samkeppni leiða til aukinnar stærðarhagkvæmni, sérhæfingar og hagnýtingar.

Tengill

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.