„Sumarólympíuleikarnir 1984“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 67 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8456
Lína 167: Lína 167:


{{Link FA|de}}
{{Link FA|de}}

[[ab:Лос-Анџелес 1984]]
[[af:Olimpiese Somerspele 1984]]
[[an:Chuegos Olimpicos de Los Angeles 1984]]
[[ar:ألعاب أولمبية صيفية 1984]]
[[arz:ألعاب أولمبية صيفية 1984]]
[[az:1984 Yay Olimpiya Oyunları]]
[[be:Летнія Алімпійскія гульні 1984]]
[[be-x-old:Летнія Алімпійскія гульні 1984 году]]
[[bg:Летни олимпийски игри 1984]]
[[bn:১৯৮৪ গ্রীষ্মকালীন অলিম্পিক্‌স]]
[[bs:XXIII olimpijske igre - Los Angeles 1984.]]
[[ca:Jocs Olímpics d'estiu de 1984]]
[[cs:Letní olympijské hry 1984]]
[[da:Sommer-OL 1984]]
[[de:Olympische Sommerspiele 1984]]
[[el:Θερινοί Ολυμπιακοί Αγώνες 1984]]
[[en:1984 Summer Olympics]]
[[eo:Somera Olimpiko 1984]]
[[es:Juegos Olímpicos de Los Ángeles 1984]]
[[et:1984. aasta suveolümpiamängud]]
[[eu:1984ko Udako Olinpiar Jokoak]]
[[fa:بازی‌های المپیک تابستانی ۱۹۸۴]]
[[fi:Kesäolympialaiset 1984]]
[[fr:Jeux olympiques d'été de 1984]]
[[fy:Olympyske Simmerspullen 1984]]
[[gl:Xogos Olímpicos de 1984]]
[[he:אולימפיאדת לוס אנג'לס (1984)]]
[[hr:XXIII. Olimpijske igre - Los Angeles 1984.]]
[[hu:1984. évi nyári olimpiai játékok]]
[[id:Olimpiade Musim Panas 1984]]
[[io:Olimpiala Ludi en Los Angeles, 1984]]
[[it:Giochi della XXIII Olimpiade]]
[[ja:ロサンゼルスオリンピック (1984年)]]
[[kk:Жазғы Олимпиадалық Ойындар 1984]]
[[ko:1984년 하계 올림픽]]
[[ky:Лос-Анджелес 1984]]
[[la:1984 Olympia Aestiva]]
[[lt:1984 m. vasaros olimpinės žaidynės]]
[[lv:1984. gada Vasaras Olimpiskās spēles]]
[[mhr:Кеҥеж Олимпий модмаш - Лос-Анджелес 1984]]
[[mk:Летни олимписки игри 1984]]
[[mn:Лос-Анжелесын олимп (1984 он)]]
[[mr:१९८४ उन्हाळी ऑलिंपिक]]
[[ms:Sukan Olimpik Los Angeles 1984]]
[[nah:Los Ángeles 1984]]
[[nl:Olympische Zomerspelen 1984]]
[[nn:Sommar-OL 1984]]
[[no:Sommer-OL 1984]]
[[oc:Jòcs Olimpics d'estiu de 1984]]
[[pl:Letnie Igrzyska Olimpijskie 1984]]
[[pt:Jogos Olímpicos de Verão de 1984]]
[[ro:Jocurile Olimpice de vară din 1984]]
[[ru:Летние Олимпийские игры 1984]]
[[sah:1984 Сайыҥҥы Олимпия онньуулара]]
[[sh:Olimpijada 1984]]
[[simple:1984 Summer Olympics]]
[[sk:Letné olympijské hry 1984]]
[[sl:Poletne olimpijske igre 1984]]
[[sr:Летње олимпијске игре 1984.]]
[[sv:Olympiska sommarspelen 1984]]
[[th:โอลิมปิกฤดูร้อน 1984]]
[[tr:1984 Yaz Olimpiyatları]]
[[tt:Җәйге Олимпия уеннары 1984]]
[[uk:Літні Олімпійські ігри 1984]]
[[vi:Thế vận hội Mùa hè 1984]]
[[yo:Àwọn Ìdíje Òlímpíkì Ìgbà Oru 1984]]
[[zh:1984年夏季奥林匹克运动会]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 04:07

Fánar dregnir að húni fyrir verðlaunaafhendingu í skotfimi.

Sumarólympíuleikarnir 1984 voru haldnir í Los Angeles, Kaliforníu í Bandaríkjunum 28. júlí til 12. ágúst 1984. Lukkudýr leikanna var Ólympíuörninn Sámur. Forseti Bandaríkjanna, Ronald Reagan, setti leikana.

Vegna þeirrar ákvörðunar Bandaríkjamanna að hunsa Ólympíuleikana í Moskvu 1980 ákváðu fjórtán lönd í Austurblokkinni og bandamenn þeirra að hunsa þessa ólympíuleika. Þar á meðal voru Sovétríkin, Austur-Þýskaland og Kúba. Íran og Líbýa hunsuðu einnig leikana, en af öðrum ástæðum. Þessi lönd skipulögðu Vináttuleikana í níu löndum Ólympíuleikunum til höfuðs.

Keppnisgreinar

Keppt var í 221 grein. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.

Handknattleikskeppni ÓL 1984

Vegna sniðgöngu nokkurra Austur-Evrópuríkja bauðst íslenska handknattleiksliðinu að taka þátt á leikunum. Keppt var í tveimur sex liða riðlum.

Íslenska liðið hóf keppni gegn Júgóslövum og missti góða forystu niður í jafntefli á lokasprettinum. Því næst kom stórtap gegn Rúmenum. Í kjölfarið komu góðir sigrar gegn Japönum, Alsír og Sviss. Loks tapaði íslenska liðið fyrir Svíum í leik um fimmta sætið.

Júgóslavar urðu Ólympíumeistarar eftir sigur á Vestur-Þjóðverjum í úrslitum og Rúmenar höfnuðu í þriðja sæti. Með árangri sínum tryggðu Íslendingar sér sæti á heimsmeistaramótinu í Sviss 1986.

Þátttaka Íslendinga á leikunum

Auk handknattleikslandsliðsins, sendu Íslendingar fjóra sundmenn, sjö frjálsíþróttamenn, tvo júdókappa og tvo kappsiglingarmenn á leikana.

Bjarni Friðriksson varð hetja Íslendinga á leikunum þegar hann hlaut bronsverðlaun í -95 kílógramma flokki í júdó. Voru það fyrstu verðlaun Íslands frá því í Melbourne 1956.

Einar Vilhjálmsson náði langbestum árangri frjálsíþróttafólksins. Hann varð sjötti í spjótkastskeppninni. Kringlukastarinn Vésteinn Hafsteinsson féll á lyfjaprófi og var árangur hans strikaður út.

Fjögur Íslandsmet litu dagsins ljós í sundkeppninni, þar sem Guðrún Fema Ágústsdóttir og Tryggvi Helgason slógu tvö met hvort.

Siglingamennirnir Gunnlaugur Jónasson og Jón Pétursson kepptu í siglingu á 470-tvímenningskænu og höfnuðu í 23. sæti af 28.

Verðlaunaskipting eftir löndum

Nr Lönd Gull Silfur Brons Alls
1 Fáni Bandaríkjana Bandaríkin 83 61 30 174
2 Fáni Rúmeníu Rúmenía 20 16 17 53
3 Fáni Þýskalands Vestur-Þýskaland 17 19 23 59
4 Fáni Kína Kína 15 8 9 32
5 Fáni Ítalíu Ítalía 14 6 12 32
6 Kanada Kanada 10 18 16 44
7 Fáni Japan Japan 10 8 14 32
8 Fáni Nýja Sjálands Nýja-Sjáland 8 1 2 11
9 Júgóslavía 7 4 7 18
10 Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea 6 6 7 19
11  Bretland 5 11 21 37
12  Frakkland 5 7 16 28
13 Holland 5 2 6 13
14  Ástralía 4 8 12 24
15  Finnland 4 2 6 12
16  Svíþjóð 2 11 6 19
17 Mexíkó 2 3 1 6
18 Marokkó 2 0 0 2
19  Brasilía 1 5 2 8
20 Spánn 1 2 2 5
21  Belgía 1 1 2 4
22  Austurríki 1 1 1 3
23 Kenýa 1 0 2 3
Portúgal 1 0 2 3
25 Pakistan 1 0 0 1
26  Sviss 0 4 4 8
27  Danmörk 0 3 3 6
28 Jamæka 0 1 2 3
 Noregur 0 1 2 3
30 Grikkland 0 1 1 2
Nígería 0 1 1 2
Púertó Ríkó 0 1 1 2
33 Kólumbía 0 1 0 1
Fílabeinsströndin 0 1 0 1
Egyptaland 0 1 0 1
Írland 0 1 0 1
Perú 0 1 0 1
Sýrland 0 1 0 1
Tæland 0 1 0 1
40 Tyrkland 0 0 3 3
Venesúela 0 0 3 3
42 Alsír 0 0 2 2
43 Kamerún 0 0 1 1
Tævan 0 0 1 1
Dóminíska lýðveldið 0 0 1 1
 Ísland 0 0 1 1
Sambía 0 0 1 1
Alls 226 219 243 688



Tenglar

Snið:Link FA