„COMECON“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: lt:Ekonominės savitarpio pagalbos taryba
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 37 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q191582
Lína 8: Lína 8:
[[Flokkur:Fyrrverandi alþjóðasamtök]]
[[Flokkur:Fyrrverandi alþjóðasamtök]]
{{sa|1949|1991}}
{{sa|1949|1991}}

[[ar:مجلس التعاون الاقتصادي]]
[[bg:Съвет за икономическа взаимопомощ]]
[[ca:Consell d'Assistència Econòmica Mútua]]
[[cs:Rada vzájemné hospodářské pomoci]]
[[da:Comecon]]
[[de:Rat für gegenseitige Wirtschaftshilfe]]
[[en:Comecon]]
[[eo:Konsilio de Reciproka Ekonomia Helpo]]
[[es:Consejo de Ayuda Mutua Económica]]
[[et:Vastastikuse Majandusabi Nõukogu]]
[[eu:Elkarren Laguntza Ekonomikorako Kontseilua]]
[[fa:کمکان]]
[[fi:Keskinäisen taloudellisen avun neuvosto]]
[[fr:Conseil d'assistance économique mutuelle]]
[[gl:Consello de Axuda Mutua Económica]]
[[he:קומקון]]
[[hu:Kölcsönös Gazdasági Segítség Tanácsa]]
[[id:Comecon]]
[[it:COMECON]]
[[ja:経済相互援助会議]]
[[ko:경제 상호 원조 회의]]
[[lt:Ekonominės savitarpio pagalbos taryba]]
[[lv:Savstarpējās ekonomiskās palīdzības padome]]
[[nl:Comecon]]
[[nn:COMECON]]
[[no:COMECON]]
[[pl:Rada Wzajemnej Pomocy Gospodarczej]]
[[pt:Conselho para Assistência Econômica Mútua]]
[[ro:CAER]]
[[ru:Совет экономической взаимопомощи]]
[[sk:Rada vzájomnej hospodárskej pomoci]]
[[sr:Савет за узајамну економску помоћ]]
[[sv:Comecon]]
[[tr:Karşılıklı Ekonomik Yardımlaşma Konseyi]]
[[uk:Рада Економічної Взаємодопомоги]]
[[vi:Hội đồng Tương trợ Kinh tế]]
[[zh:经济互助委员会]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 04:05

Fáni COMECON

Samtök um gagnkvæma efnahagsaðstoð oftast neft COMECON á íslensku (úr ensku: Council for Mutual Economic Assistance; rússneska: Совет экономической взаимопомощи, Sovjet ekonomítsjeskoj vsaímopomossji) var efnahagsbandalag kommúnistaríkja á tímum Kalda stríðsins. Bandalagið var stofnað 1949 sem svar Austurblokkarinnar við Efnahags- og framfarastofnuninni sem var stofnuð árið áður. Aðild var lengst af bundin við Sovétríkin og kommúnistaríkin í Austur- og Mið-Evrópu en 1972 fékk Kúba inngöngu og 1978 Víetnam. Önnur kommúnistaríki áttu sum áheyrnarfulltrúa á þingum samtakanna. Eftir byltingarárið 1989 var COMECON varla til nema að nafninu og á síðasta fundi samtakanna 28. júní 1991 var samþykkt að leggja þau niður.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.