„Einingarlögin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Færi eu:Europako Akta Bakarra yfir í eu:Europako Agiri Bakuna
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 25 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q622649
Lína 4: Lína 4:
[[Flokkur:Evrópusambandssamningar]]
[[Flokkur:Evrópusambandssamningar]]


[[bg:Единен европейски акт]]
[[ca:Acta Única Europea]]
[[cs:Jednotný evropský akt]]
[[da:Den Europæiske Fælles Akt]]
[[de:Einheitliche Europäische Akte]]
[[en:Single European Act]]
[[es:Acta Única Europea]]
[[eu:Europako Agiri Bakuna]]
[[fi:Euroopan yhtenäisasiakirja]]
[[fr:Acte unique européen]]
[[gl:Acta Única Europea]]
[[hr:Jedinstveni europski akt]]
[[it:Atto unico europeo]]
[[ja:単一欧州議定書]]
[[ko:유럽통합법]]
[[lb:Acte unique]]
[[nl:Europese Akte]]
[[no:Den europeiske enhetsakt]]
[[pl:Jednolity akt europejski]]
[[pt:Ato Único Europeu]]
[[ro:Actul unic european]]
[[ru:Единый европейский акт]]
[[sk:Jednotný európsky akt]]
[[sv:Europeiska enhetsakten]]
[[tr:Avrupa Tek Senedi]]
[[uk:Єдиний європейський акт]]
[[uk:Єдиний європейський акт]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 03:40

Þau lönd sem voru aðilar að Evrópubandalaginu árið 1986.

Einingarlögin er alþjóðlegur sáttmáli sem settur var árið 1986. Einingarlögin voru fyrsta stóra endurskoðunin á Rómarsáttmálanum sem stofnaði Evrópubandalagið. Með Einingarlögunum var komið á tímaramma á það ferli sem leiða ætti að sameiginlegum frjálsum markaði innan Evrópubandalagsins en lengi hafði staðið til að ná því markmiði. Stefnt var að því að ljúka því fyrir 31. desember 1992. Með sáttmálanum var einnig komið á sameiginlegri utanríkisstefnu í formi Evrópska Stjórnmálasambandsins sem seinna varð að Sameiginlegri utanríkis- og varnarmálastefnu Evrópusambandsins með setningu Maastrichtsamningsins. Einingarlögin voru samin á ráðstefnu sem haldin var frá september 1985 til janúar 1986. Einn af hvötum þess að til þeirra var stofnað var sú aukna spenna sem hlaupið hafði í kalda stríðið milli stórveldanna tveggja, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Löggjafarþing allra aðildarríkja EB nema Danmerkur samþykktu Einingarlögin en í kjölfarið var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla í Danmörku þar sem þau voru samþykkt.