„Listsund“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 44 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q180692
 
Lína 7: Lína 7:


[[Flokkur:Listsund| ]]
[[Flokkur:Listsund| ]]

[[af:Gesinchroniseerde swem]]
[[ar:سباحة متزامنة]]
[[az:Sinxron üzgüçülük]]
[[bg:Синхронно плуване]]
[[ca:Natació sincronitzada]]
[[cs:Synchronizované plavání]]
[[da:Synkronsvømning]]
[[de:Synchronschwimmen]]
[[el:Συγχρονισμένη κολύμβηση]]
[[en:Synchronized swimming]]
[[eo:Sinkrona naĝado]]
[[es:Natación sincronizada]]
[[et:Kujundujumine]]
[[eu:Igeriketa sinkronizatu]]
[[fa:شنای موزون]]
[[fi:Taitouinti]]
[[fr:Natation synchronisée]]
[[gl:Natación sincronizada]]
[[he:שחייה צורנית]]
[[hi:लयबद्ध तैराकी]]
[[hr:Sinkronizirano plivanje]]
[[hy:Գեղալող]]
[[id:Renang indah]]
[[it:Nuoto sincronizzato]]
[[ja:シンクロナイズドスイミング]]
[[ko:싱크로나이즈드 스위밍]]
[[lt:Sinchroninis plaukimas]]
[[lv:Sinhronā peldēšana]]
[[mk:Синхронизирано пливање]]
[[nl:Synchroonzwemmen]]
[[no:Synkronsvømming]]
[[pl:Pływanie synchroniczne]]
[[pt:Natação sincronizada]]
[[ro:Înot sincron]]
[[ru:Синхронное плавание]]
[[sk:Synchronizované plávanie]]
[[sr:Синхроно пливање]]
[[sv:Konstsim]]
[[ta:நீச்சல் நடனம்]]
[[te:సమకాలీకరించబడిన ఈత]]
[[tr:Senkronize yüzme]]
[[tt:Синхрон йөзү]]
[[uk:Синхронне плавання]]
[[zh:花样游泳]]

Nýjasta útgáfa síðan 9. mars 2013 kl. 01:09

Rússneskt listsundlið árið 2007.

Listsund er íþrótt sem blandar saman þáttum úr sundi, fimleikum og dansi. Þátttakendur geta verið einstaklingar, pör eða hópar. Í listsundi fara þátttakendur gegnum ákveðnar samhæfðar hreyfingar í vatninu við tónlistarundirleik.

Listsund var þróað í Kanada um aldamótin 1900 og var stundum kallað „vatnsballett“. Íþróttin er nánast eingöngu stunduð af konum. Listsund var sýningargrein á Ólympíuleikunum 1952, 1956 og 1968 en hefur verið fullgild keppnisgrein frá leikunum í Los Angeles 1984. Alþjóða sundsambandið hefur yfirumsjón með alþjóðlegum keppnum í greininni.

  Þessi sundgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.