„Hinrik 8.“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Breyti: ka:ჰენრი VIII
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 76 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q38370
Lína 42: Lína 42:
{{Tengill GG|es}}
{{Tengill GG|es}}
{{Tengill GG|zh}}
{{Tengill GG|zh}}

[[af:Hendrik VIII van Engeland]]
[[an:Henrique VIII d'Anglaterra]]
[[ang:Heanrig VIII Engla Cyning]]
[[ar:هنري الثامن ملك إنجلترا]]
[[arz:هنرى التامن ملك انجلترا]]
[[bcl:Hadeng Enrique VIII]]
[[be:Генрых VIII]]
[[be-x-old:Генрых VIII]]
[[bg:Хенри VIII]]
[[br:Herri VIII (Bro-Saoz)]]
[[bs:Henrik VIII, kralj Engleske]]
[[ca:Enric VIII d'Anglaterra]]
[[cs:Jindřich VIII. Tudor]]
[[cy:Harri VIII, brenin Lloegr]]
[[da:Henrik 8. af England]]
[[de:Heinrich VIII. (England)]]
[[el:Ερρίκος Η΄ της Αγγλίας]]
[[en:Henry VIII of England]]
[[eo:Henriko la 8-a (Anglio)]]
[[es:Enrique VIII de Inglaterra]]
[[et:Henry VIII]]
[[eu:Henrike VIII.a Ingalaterrakoa]]
[[fa:هنری هشتم انگلستان]]
[[fi:Henrik VIII (Englanti)]]
[[fr:Henri VIII d'Angleterre]]
[[fy:Hindrik VIII fan Ingelân]]
[[ga:Anraí VIII Shasana]]
[[gd:Rìgh Eanraig VIII Shasainn]]
[[gl:Henrique VIII de Inglaterra]]
[[he:הנרי השמיני, מלך אנגליה]]
[[hi:इंग्लैंड के हेनरी अष्टम]]
[[hr:Henrik VIII., kralj Engleske]]
[[hu:VIII. Henrik angol király]]
[[hy:Հենրի VIII]]
[[id:Henry VIII dari Inggris]]
[[io:Henrik 8ma di Anglia]]
[[it:Enrico VIII d'Inghilterra]]
[[ja:ヘンリー8世 (イングランド王)]]
[[jv:Henry VIII saking Inggris]]
[[ka:ჰენრი VIII]]
[[ko:헨리 8세]]
[[kw:Henry VIII a Bow Sows]]
[[la:Henricus VIII (rex Angliae)]]
[[lt:Henrikas VIII]]
[[lv:Henrijs VIII Tjudors]]
[[mk:Хенри VIII]]
[[mr:आठवा हेन्री]]
[[ms:Henry VIII dari England]]
[[mt:Enriku VIII tal-Ingilterra]]
[[nl:Hendrik VIII van Engeland]]
[[nn:Henrik VIII av England]]
[[no:Henrik VIII av England]]
[[oc:Enric VIII d'Anglatèrra]]
[[pl:Henryk VIII Tudor]]
[[pt:Henrique VIII de Inglaterra]]
[[ro:Henric al VIII-lea al Angliei]]
[[ru:Генрих VIII]]
[[scn:Arricu VIII di Inghilterra]]
[[sh:Henry VIII od Engleske]]
[[simple:Henry VIII of England]]
[[sk:Henrich VIII.]]
[[sl:Henrik VIII. Angleški]]
[[sq:Henri VIII i Anglisë]]
[[sr:Хенри VIII Тјудор]]
[[sv:Henrik VIII av England]]
[[ta:இங்கிலாந்தின் எட்டாம் ஹென்றி]]
[[te:ఇంగ్లాండ్ రాజు హెన్రీ VIII]]
[[th:พระเจ้าเฮนรีที่ 8 แห่งอังกฤษ]]
[[tl:Enrique VIII ng Inglatera]]
[[tr:VIII. Henry]]
[[uk:Генріх VIII (король Англії)]]
[[vi:Henry VIII của Anh]]
[[vls:Hendrik VIII van Iengeland]]
[[war:Henry VIII han Inglatera]]
[[zh:亨利八世]]
[[zh-min-nan:Henry 8-sè (Eng-tē)]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 23:06

Hinrik 8., konungur Englands og lávarður Írlands.

Hinrik 8. (28. júní 149128. janúar 1547) var konungur Englands á árunum 1509 til 1547 og lávarður Írlands og síðar konungur Írlands. Hann er einna helst frægur fyrir að hafa verið giftur sex sinnum og að hafa stofnað ensku biskupakirkjuna. Hinrik var sonur Hinriks 7. Englandskonungs og Elísabetar af York. Þrjú af börnum Hinriks urðu þjóðhöfðingjar Englands; Játvarður 6., María 1. og Elísabet 1..

Hinrik var fæddur árið 1491 og átti einn eldri bróður, eina eldri systur og eina yngri systur. Bróðir Hinriks, Arthúr, átti að verða erfingi ensku krúnunnar en hann dó skyndilega árið 1502 og því varð Hinrik erfingi. Hann giftist einnig eiginkonu Arthúrs, Katrínu af Aragon. Með Katrínu átti Hinrik dóttur, Maríu, sem síðar varð Englandsdrottning.

Hinrik reyndi síðar að fá páfa til þess að ógilda hjónabandið við Katrínu þar sem hann vildi giftast annari konu, Anne Boleyn, en það vildi páfinn ekki gera. Afleiðing þessara deilna varð sú að Hinrik sleit tengsl ensku kirkjunnar við páfann og gerðist sjálfur höfuð kirkjunnar. Hann giftist svo Anne Boleyn og eignaðist með henni dóttur sem skírð var Elísabet.

Árið 1536 var Anne Boleyn tekin af lífi eftir ásakanir um framhjáhald. Nokkrum dögum síðar giftist Hinrik Jane Seymour. Þau eignuðust soninn Játvarð en Seymour lést árið 1537.

Fjórða kona Hinriks var Anne af Cleves sem hann kvæntist árið 1540 en það hjónaband entist aðeins í nokkra mánuði og var dæmt ógilt. Sama ár kvæntist Hinrik Catherine Howard. Árið eftir fóru af stað sögur um framhjáhald Catherine sem hún játaði og var því tekin af lífi árið 1542.

Hinrik kvæntist sinni síðustu eiginkonu árið 1543, Catherine Parr, sem hann var giftur þar til hann lést árið 1547. Játvarður, sonur hans og Jane Seymour, tók við krúnunni af Hinrik, sem Játvarður 6. englandskonungur.

Tenglar


Fyrirrennari:
Hinrik 7.
Konungur Englands
(1509 – 1547)
Eftirmaður:
Játvarður 6.
Fyrirrennari:
Hinrik 7.
Konungur Írlands
(1509 – 1547)
Eftirmaður:
Játvarður 6.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG