„Niðursöllun í fáránleika“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 38 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q184899
Lína 7: Lína 7:
[[Flokkur:Rökfræði]]
[[Flokkur:Rökfræði]]


[[ar:برهان خلف]]
[[be:Давядзенне да абсурду]]
[[bg:Довеждане до абсурд]]
[[bs:Reductio ad absurdum]]
[[ca:Reducció a l'absurd]]
[[cs:Důkaz sporem]]
[[da:Absurd (logik)]]
[[da:Absurd (logik)]]
[[de:Reductio ad absurdum]]
[[el:Εις άτοπον απαγωγή]]
[[en:Reductio ad absurdum]]
[[en:Reductio ad absurdum]]
[[eo:Pruvo per disputo]]
[[es:Reductio ad absurdum]]
[[et:Vastuväiteline tõestus]]
[[fa:برهان خلف]]
[[fi:Reductio ad absurdum]]
[[fr:Raisonnement par l'absurde]]
[[he:הוכחה בדרך השלילה]]
[[hu:Reductio ad absurdum]]
[[hu:Reductio ad absurdum]]
[[id:Pembuktian melalui kontradiksi]]
[[it:Dimostrazione per assurdo]]
[[ja:背理法]]
[[ko:귀류법]]
[[la:Reductio ad absurdum]]
[[nl:Bewijs uit het ongerijmde]]
[[nn:Reductio ad absurdum]]
[[no:Reductio ad absurdum]]
[[pl:Dowód nie wprost]]
[[pms:Dimostrassion për assurd]]
[[pt:Prova por contradição]]
[[ro:Argumentum ad absurdum]]
[[ru:Приведение к абсурду]]
[[ru:Приведение к абсурду]]
[[sh:Reductio ad absurdum]]
[[simple:Reductio ad absurdum]]
[[sk:Dôkaz sporom]]
[[sl:Dokaz s protislovjem]]
[[sr:Свођење на контрадикцију]]
[[sv:Indirekt bevis]]
[[tr:Reductio ad absurdum]]
[[uk:Доведення від супротивного]]
[[zh:反證法]]
[[zh-min-nan:Hoán-chèng-hoat]]
[[zh-yue:反證法]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 23:05

Niðursöllun í fáránleika (á latínu reductio ad absurdum eða reductio ad impossibile) eða óbein sönnun er gerð röksemdafærslu þar sem gengið er út frá staðhæfingu röksemdafærslunnar vegna og sýnt fram á að hún leiði til fráleitrar niðurstöðu eða mótsagnar; þá er staðhæfingunni hafnað og ályktað að gagnstæð staðhæfing sé sönn.

Niðursöllun í fáránleika byggir á mótsagnarlögmálinu — það er að segja þeirri forsendu að það sé ómögulegt að staðhæfing og neitun hennar séu samtímis sannar — og lögmálinu um annað tveggja — það er að segja þeirri forsendu að annaðhvort staðhæfing eða neitun hennar hljóti að vera sönn.

Heitið á röksemdafærslunni er komið úr grísku: ἡ εἰς ἄτοπον ἀπαγωγή (hē eis átopon apagōgḗ), sem merkir orðrétt „leiðsla til staðleysu“. Það kemur oft fyrir í ritum Aristótelesar.