„Tunga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við new:मे; breyti: ku:Ziman (endam)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 106 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q9614
Lína 19: Lína 19:
[[Flokkur:Meltingarkerfið]]
[[Flokkur:Meltingarkerfið]]


[[am:ምላስ]]
[[an:Luenga (anatomía)]]
[[ang:Tunge]]
[[ar:لسان]]
[[arc:ܠܫܢܐ (ܗܕܡܐ)]]
[[ast:Llingua (muérganu)]]
[[av:МацӀ (лага)]]
[[az:Dil (anatomiya)]]
[[be:Язык]]
[[bg:Език (анатомия)]]
[[bjn:Ilat]]
[[br:Teod]]
[[bs:Jezik (anatomija)]]
[[ca:Llengua (múscul)]]
[[ckb:زمان (ئەندام)]]
[[cs:Jazyk (orgán)]]
[[cy:Tafod]]
[[da:Tunge]]
[[de:Zunge]]
[[diq:Zıwan (organ)]]
[[dv:ދޫ]]
[[el:Γλώσσα (ανατομία)]]
[[en:Tongue]]
[[eo:Lango (anatomio)]]
[[es:Lengua (anatomía)]]
[[et:Keel (anatoomia)]]
[[eu:Mihi]]
[[fa:زبان (کالبدشناسی)]]
[[fi:Kieli (anatomia)]]
[[fiu-vro:Kiil (anatoomia)]]
[[fr:Langue (anatomie)]]
[[ga:Teanga (anatamaíocht)]]
[[gan:舌頭]]
[[gd:Teanga]]
[[gl:Lingua (anatomía)]]
[[gn:Kũ]]
[[gu:જીભ]]
[[gv:Çhengey (ronsaghey-kirpey)]]
[[hak:Sa̍t]]
[[he:לשון (איבר)]]
[[hi:जीभ]]
[[hr:Jezik (anatomija)]]
[[ht:Lang (ògan)]]
[[hu:Nyelv (testrész)]]
[[hy:Լեզու (օրգան)]]
[[ia:Lingua (anatomia)]]
[[id:Lidah]]
[[io:Lango]]
[[it:Lingua (anatomia)]]
[[ja:舌]]
[[jv:Ilat]]
[[ka:ენა (ორგანო)]]
[[kk:Тіл]]
[[kk:Тіл]]
[[ko:혀]]
[[ku:Ziman (endam)]]
[[ky:Тил (анатомия)]]
[[la:Lingua (anatomia)]]
[[lbe:Маз (чурх)]]
[[lmo:Lengua (digestion)]]
[[ln:Lolému]]
[[lt:Liežuvis]]
[[lv:Mēle]]
[[mk:Јазик (орган)]]
[[ml:നാവ്]]
[[mr:जीभ]]
[[ms:Lidah]]
[[new:मे]]
[[nl:Tong (anatomie)]]
[[nn:Tunge]]
[[no:Tunge]]
[[oc:Lenga (anatomia)]]
[[or:ଜିଭ]]
[[pag:Dila]]
[[pam:Dila]]
[[pl:Język (anatomia)]]
[[pnb:جیب]]
[[ps:ژبه (اناتومي)]]
[[pt:Língua]]
[[qu:Qallu]]
[[rmy:Chhib (korposki)]]
[[ro:Limbă (anatomie)]]
[[ru:Язык (анатомия)]]
[[rue:Язык (анатомія)]]
[[rw:Ururimi (umubiri)]]
[[sa:जिह्वा]]
[[sh:Jezik (anatomija)]]
[[simple:Tongue]]
[[sk:Jazyk (orgán)]]
[[sl:Jezik (organ)]]
[[sn:Rurimi]]
[[so:Carab]]
[[sq:Gjuha (organ)]]
[[sr:Језик (орган)]]
[[su:Létah]]
[[sv:Tunga]]
[[ta:நாக்கு]]
[[te:నాలుక]]
[[tg:Забон (андом)]]
[[th:ลิ้น]]
[[tr:Dil (organ)]]
[[ug:تىل]]
[[uk:Язик]]
[[ur:زبان (تشریح)]]
[[vi:Lưỡi]]
[[yi:צונג]]
[[zh:舌]]
[[zh-yue:脷]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 22:02

Upprúlluð tunga

Tunga er stór vöðvi, eða öllu heldur átta tengdir vöðvar, í munni sem vinnur fæðu til að tyggja og gleypa. Yfirborð tungunnar er þakið bragðlaukum sem greina bragð. Áður var talið að bragðlaukarnir dreifðust misjafnt á tunguna þannig að ákveðnir hlutar hennar skynjuðu tiltekið bragð, þannig að tungubroddurinn skynjaði sætt bragð og aðrir hlutar tungunnar salt, beiskt og súrt bragð, en rannsóknir hafa leitt í ljós að svo er ekki, allir hlutar tungunnar skynja allar bragðtegundir.

Tungan getur hreyfst á ýmsa vegu og þannig myndað hljóð og er því mikilvægt tæki í talmáli. Fjórir af vöðvunum átta sem mynda tunguna eru tengdir við bein og hlutverk þeirra er að breyta stöðu tungunnar í munninum. Hinir fjórir tengjast ekki beinum og hlutverk þeirra er að breyta lögun hennar. Stundum sést því haldið fram að tungan sé sterkasti vöðvi líkamanns en fyrir því er enginn fótur; hún er hins vegar sá hreyfanlegasti.

Hljóðfræði og tungan

Í hljóðfræði er venja að skipta tungunni í þrjá til fjóra hluta þótt mörkin milli þeirra séu ekki fastákveðin. En venjulega er þeim skipt í: Tungubrodd, tungubak (sem gjarnan er skipt í framtungu og miðtungu) og svo tungurót.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.