„Granatepli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við gu:દાડમ
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 83 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q13188
Lína 33: Lína 33:


[[Flokkur:Blysjurtaætt]]
[[Flokkur:Blysjurtaætt]]

[[am:ሩማን]]
[[an:Punica granatum]]
[[ar:رمان]]
[[az:Nar]]
[[be:Гранат]]
[[be-x-old:Гранат]]
[[bg:Нар]]
[[bn:বেদানা]]
[[bs:Šipak]]
[[ca:Magraner]]
[[ckb:ھەنار]]
[[co:Mela granata]]
[[cs:Granátové jablko]]
[[cy:Grawnafal]]
[[da:Granatæble]]
[[de:Granatapfel]]
[[el:Ροδιά]]
[[en:Pomegranate]]
[[eo:Granato]]
[[es:Punica granatum]]
[[et:Granaatõun]]
[[fa:انار]]
[[fi:Granaattiomena]]
[[fr:Grenade (fruit)]]
[[gu:દાડમ]]
[[hak:Sa̍k-liù]]
[[he:רימון מצוי]]
[[hi:अनार]]
[[hif:Anaar]]
[[hr:Nar]]
[[hsb:Wšědny granatowc]]
[[ht:Grenad (fwi)]]
[[hu:Gránátalma]]
[[hy:Նուռ]]
[[id:Delima]]
[[it:Punica granatum]]
[[ja:ザクロ]]
[[jv:Delima]]
[[ka:ბროწეული]]
[[kaa:Anar]]
[[kk:Анар]]
[[ko:석류나무]]
[[ks:دٲن]]
[[ku:Hinar]]
[[la:Punica granatum]]
[[lbe:Сунув]]
[[lt:Paprastasis granatmedis]]
[[lv:Granātābols]]
[[ml:മാതളനാരകം]]
[[my:တလည်းပင်]]
[[mzn:انار]]
[[nah:Ezxocotl]]
[[ne:दारिम]]
[[nl:Granaatappel]]
[[nn:Granateple]]
[[no:Granateple]]
[[pl:Granatowiec właściwy]]
[[ps:انار]]
[[pt:Romã]]
[[qu:Apinkuya]]
[[ro:Rodie]]
[[ru:Гранат обыкновенный]]
[[sa:दाडिमफलम्]]
[[sc:Melagranada]]
[[scn:Punica granatum]]
[[simple:Pomegranate]]
[[sq:Shega]]
[[sr:Нар]]
[[su:Dalima]]
[[sv:Granatäpple]]
[[ta:மாதுளை]]
[[te:దానిమ్మ]]
[[tg:Анор]]
[[th:ทับทิม (ผลไม้)]]
[[to:Pomikanite]]
[[tr:Nar]]
[[uk:Гранат звичайний]]
[[ur:انار]]
[[vec:Malgaragno]]
[[vi:Lựu]]
[[yi:מילגרוים]]
[[zh:石榴]]
[[zh-min-nan:Sia̍h-liû]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 21:37

Granatepli
Ávöxtur granateplis
Ávöxtur granateplis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
Ættbálkur: Dúnurtabálkur (Myrtales)
Ætt: Blysjurtaætt (Lythraceae)
Ættkvísl: Punica
Tegund:
P. granatum

Tvínefni
Punica granatum
L.

Granatepli (eða kjarnepli) (fræðiheiti: Punica granatum) er sumargræn jurt sem er runni eða lítið tré sem ber ávexti. Það verður 5-8 metra á hæð. Það er upprunnið frá landsvæðum í Afganistan og Íran til Himalajafjalla í Norður Indlandi og hefur verið ræktað frá fornu fari í löndunum við Miðjarðarhafið og Kákasus. Það er einnig ræktað í Armeníu, Íran, Indlandi og þurrari hlutum suðaustur Asíu, Malaja og Austur-Indíum og frumskógabelti Afríku.

Lýsing

Granatepli kemum frá Persíu (Íran) og hefur verið ræktað í Georgíu, Armeníu og við Miðjarðarhafið í margar aldir. Í Georgíu og Armeníu og austur fyrir Svartahafið þá vex Granatepli villt.

Granatepli barst til Suður-Ameríku og Kaliforníu með spænskum landnemum árið 1769 og er nú ræktað aðallega í þurrari hlutum Kalíforníu og Arizona þar sem unninn er ávaxtasafi úr berjum þess. Ávextir granateplis eru taldir heilsubætandi og fyrirbyggja sjúkdóma.

Blóm granateplis eru skærrauð, 3 sm að þvermáli með fjórum til fimm krónublöðum. Ávöxturinn er milli sítrónu og greipaldins að stærð, 5-12 sm í þvermál, aldinið er rautt og inniheldur um 600 fræ. Granatepli þolir vel þurrk. Á svæðum þar sem mikið úrkoma er þá skemmast ræturnar oft vegna sveppasýkingar.Granatepli þolir frost allt að −10 °C.

Annað

Orðið granatepli þýðir „epli með fræum“ (frá latneska orðinu grānātus þ.e. með fræum), enda er ávöxturinn stundum nefndur kjarnepli á íslensku. Fræ Granateplis eru borðuð hrá. Granateplasafi er vinsæll drykkur í Mið-Austurlöndum og er notaður í írönskum og indverskum réttum. Borgin Granada á Spáni ber nafn eftir þessum ávöxt.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG