„Nýja Frakkland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: hr:Nova Francuska
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 42 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q170604
 
Lína 8: Lína 8:
[[Flokkur:Fyrrum franskar nýlendur]]
[[Flokkur:Fyrrum franskar nýlendur]]
[[Flokkur:Fyrrum lönd í Norður-Ameríku]]
[[Flokkur:Fyrrum lönd í Norður-Ameríku]]

[[af:Nieu-Frankryk]]
[[ang:Nīwe Francland]]
[[ar:فرنسا الجديدة]]
[[be:Новая Францыя]]
[[be-x-old:Новая Францыя]]
[[bg:Нова Франция]]
[[ca:Nova França]]
[[cs:Nová Francie]]
[[da:Ny Frankrig]]
[[de:Neufrankreich]]
[[en:New France]]
[[eo:Nova Francio]]
[[es:Nueva Francia]]
[[fa:فرانسه نو]]
[[fi:Uusi-Ranska]]
[[fr:Nouvelle-France]]
[[he:צרפת החדשה]]
[[hr:Nova Francuska]]
[[id:Perancis Baru]]
[[it:Nuova Francia]]
[[ja:ヌーベルフランス]]
[[ka:ახალი საფრანგეთი]]
[[ko:누벨프랑스]]
[[lt:Naujoji Prancūzija]]
[[mg:Frantsa Vao]]
[[ms:Perancis Baru]]
[[nl:Nieuw-Frankrijk]]
[[nn:Ny-Frankrike]]
[[no:Ny-Frankrike]]
[[pl:Nowa Francja]]
[[pt:Nova França]]
[[ru:Новая Франция]]
[[simple:New France]]
[[sk:Nové Francúzsko]]
[[sr:Нова Француска]]
[[sv:Nya Frankrike]]
[[tl:Bagong Pransya]]
[[tr:Yeni Fransa]]
[[uk:Нова Франція]]
[[vec:Nova Fransa]]
[[vi:Nouvelle-France]]
[[zh:新法蘭西]]

Nýjasta útgáfa síðan 8. mars 2013 kl. 21:34

Kort af Nýja Frakklandi eftir Samuel de Champlain frá 1612.

Nýja Frakkland er heiti á þeim svæðum sem Frakkar lögðu undir sig í Nýja heiminum frá því að Jacques Cartier hóf könnun Lawrencefljóts árið 1534 þar til Frakkar létu Spáni og Bretlandi landsvæði sín eftir árð 1763. Á hátindi sínum náði Nýja Frakkland frá Nýfundnalandi í austri að Klettafjöllum í vestri, og frá Hudsonflóa í norðri að Mexíkóflóa í suðri.

Frank Louisiana
Nýja Frakkland 1534-1763
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.