„James Clerk Maxwell“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: af:James Clerk Maxwell
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 95 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q9095
Lína 18: Lína 18:
{{Tengill GG|de}}
{{Tengill GG|de}}
{{Tengill ÚG|ru}}
{{Tengill ÚG|ru}}

[[af:James Clerk Maxwell]]
[[an:James Clerk Maxwell]]
[[ar:جيمس كليرك ماكسويل]]
[[arz:جيمس ماكسويل]]
[[ast:James Clerk Maxwell]]
[[az:Ceyms Maksvell]]
[[bat-smg:Džeimsos Klarks Maksvels]]
[[be:Джэймс Максвел]]
[[be-x-old:Джэймз Кларк Максўэл]]
[[bg:Джеймс Кларк Максуел]]
[[bn:জেমস ক্লার্ক ম্যাক্সওয়েল]]
[[br:James Clerk Maxwell]]
[[bs:James Clerk Maxwell]]
[[ca:James Clerk Maxwell]]
[[cs:James Clerk Maxwell]]
[[cy:James Clerk Maxwell]]
[[da:James Clerk Maxwell]]
[[de:James Clerk Maxwell]]
[[el:Τζέιμς Κλερκ Μάξγουελ]]
[[en:James Clerk Maxwell]]
[[eo:James Clerk Maxwell]]
[[es:James Clerk Maxwell]]
[[et:James Clerk Maxwell]]
[[eu:James Clerk Maxwell]]
[[fa:جیمز کلرک ماکسول]]
[[fi:James Clerk Maxwell]]
[[fr:James Clerk Maxwell]]
[[fy:James Maxwell]]
[[gan:麦斯韦]]
[[gl:James Clerk Maxwell]]
[[he:ג'יימס קלרק מקסוול]]
[[hi:जेम्स क्लर्क माक्सवेल]]
[[hif:James Clerk Maxwell]]
[[hr:James Clerk Maxwell]]
[[ht:James Clerk Maxwell]]
[[hu:James Clerk Maxwell]]
[[hy:Ջեյմս Մաքսվել]]
[[id:James Clerk Maxwell]]
[[ilo:James Clerk Maxwell]]
[[io:James Clerk Maxwell]]
[[it:James Clerk Maxwell]]
[[ja:ジェームズ・クラーク・マクスウェル]]
[[jv:James Clerk Maxwell]]
[[ka:ჯეიმზ კლარკ მაქსველი]]
[[kk:Максвелл Джеймс Клерк]]
[[ko:제임스 클러크 맥스웰]]
[[la:Iacobus Clerk Maxwell]]
[[lb:James Clerk Maxwell]]
[[lmo:James Clerk Maxwell]]
[[lt:James Clark Maxwell]]
[[lv:Džeimss Maksvels]]
[[mk:Џемс Кларк Максвел]]
[[ml:ജെയിംസ് ക്ലാർക്ക് മാക്സ്‌വെൽ]]
[[mn:Жеймс Клерк Максвелл]]
[[mr:जेम्स क्लार्क मॅक्सवेल]]
[[ms:James Clerk Maxwell]]
[[my:ဂျိမ်းစ် မက်စ်ဝဲ]]
[[ne:जेम्स क्लर्क माक्सवेल]]
[[nl:James Clerk Maxwell]]
[[nn:James Clerk Maxwell]]
[[no:James Clerk Maxwell]]
[[oc:James Clerk Maxwell]]
[[pl:James Clerk Maxwell]]
[[pms:James Clerk Maxwell]]
[[pnb:جیمز کلارک میکسویل]]
[[pnt:Τζέιμς Κλερκ Μάξγουελ]]
[[pt:James Clerk Maxwell]]
[[ro:James Clerk Maxwell]]
[[ru:Максвелл, Джеймс Клерк]]
[[rue:Джеймс Клерк Максвелл]]
[[sco:James Clerk Maxwell]]
[[sh:James Clerk Maxwell]]
[[simple:James Clerk Maxwell]]
[[sk:James Clerk Maxwell]]
[[sl:James Clerk Maxwell]]
[[sr:Џејмс Клерк Максвел]]
[[su:James Clerk Maxwell]]
[[sv:James Clerk Maxwell]]
[[sw:James Clerk Maxwell]]
[[ta:ஜேம்ஸ் கிளார்க் மக்ஸ்வெல்]]
[[te:జేమ్స్ క్లర్క్ మాక్స్‌వెల్]]
[[th:เจมส์ เคลิร์ก แมกซ์เวลล์]]
[[tl:James Clerk Maxwell]]
[[tr:James Clerk Maxwell]]
[[uk:Джеймс Клерк Максвелл]]
[[ur:جیمز کلیرک ماکسویل]]
[[vi:James Clerk Maxwell]]
[[war:James Clerk Maxwell]]
[[wuu:麦克斯韦]]
[[yi:דזשיימס קלארק מאקסוועל]]
[[yo:James Clerk Maxwell]]
[[za:James Clerk Maxwell]]
[[zh:詹姆斯·克拉克·麦克斯韦]]
[[zh-min-nan:James Clerk Maxwell]]
[[zh-yue:麥士維]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 19:16

James Clerk Maxwell

James Clerk Maxwell (13. júní 18315. nóvember 1879) var skoskur stærðfræðingur og eðlisfræðingur. Hann er þekktastur fyrir að hafa sameinað raf- og segulkraftana í safn fjögurra jafna sem saman kallast jöfnur Maxwells. Einnig er hann frægur fyrir að hafa komið með tölfræðilega lýsingu á kvikfræðilegri hegðun atóma í formi Maxwelldreifingarinnar.

Uppgötvanir Maxwells höfðu mikil áhrif á nútímaeðlisfræði og lögðu til dæmis grundvöllinn að sértæku afstæðiskenningunni og skammtafræðinni. Maxwell er einnig þekktur fyrir að hafa tekið fyrstu litljósmyndina árið 1861.

Nánast allur ferill Maxwell var við Cambridge-háskóla, þar sem hann byggði rannsóknir sínar oftar en ekki á miklum stærðfræðihæfileikum, sérstaklega á sviði rúmfræði og algebru. Með þessa kunnáttu að vopni gat Maxwell sýnt fram á að raf- og segulsvið ferðast um rúmið í formi bylgna á föstum hraða ljóssins. Loks árið 1961 birti Maxwell grein í fjórum hlutum í tímaritinu Philosophical Magazine sem nefndist On Physical Lines of Force, þar sem í fyrsta skipti kom fram sú kenning að ljós sé bylgjuhreyfing í sama miðli og er orsökin fyrir rafmagni og segulmagni.

Maxwell er álitinn af mörgum - sérstaklega innan eðlisfræðinnar - vera sá vísindamaður 19. aldar sem mest áhrif hafði á 20. aldar eðlisfræði. Framlög hans til eðlisfræðinnar eru af mörgum talin mega setja til jafns við framlög Newtons og Einsteins. Árið 1931 á aldarafmæli Maxwells lýsti Albert Einstein verkum Maxwells sem „þeim mikilvægustu og þeim sem mestan ávöxt hafa borið síðan Newton var uppi“.

Tenglar

  • „Hver var James Clerk Maxwell og hvert var framlag hans til vísindanna?“. Vísindavefurinn.

Snið:Tengill GG Snið:Tengill ÚG