„Columbia-háskóli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: jv:Universitas Columbia
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 61 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q49088
Lína 16: Lína 16:
[[Flokkur:Háskólar í New York]]
[[Flokkur:Háskólar í New York]]
[[Flokkur:Ivy League-háskólar]]
[[Flokkur:Ivy League-háskólar]]

[[ar:جامعة كولومبيا]]
[[az:Kolumbiya Universiteti]]
[[be:Калумбійскі ўніверсітэт]]
[[be-x-old:Калюмбійскі ўнівэрсытэт]]
[[bg:Колумбийски университет]]
[[bn:কলাম্বিয়া ইউনিভার্সিটি]]
[[bs:Univerzitet Columbia]]
[[ca:Universitat de Colúmbia]]
[[cs:Columbia University]]
[[cy:Prifysgol Columbia]]
[[da:Columbia University]]
[[de:Columbia University]]
[[el:Πανεπιστήμιο Κολούμπια]]
[[en:Columbia University]]
[[eo:Universitato Kolumbio]]
[[es:Universidad de Columbia]]
[[et:Columbia ülikool]]
[[eu:Columbiako Unibertsitatea]]
[[fa:دانشگاه کلمبیا]]
[[fi:Columbian yliopisto]]
[[fr:Université Columbia]]
[[gd:Oilthigh Cholumbia]]
[[gl:Universidade de Columbia]]
[[he:אוניברסיטת קולומביה]]
[[hi:कोलंबिया विश्वविद्यालय]]
[[hu:Columbia Egyetem]]
[[id:Universitas Columbia]]
[[it:Columbia University]]
[[ja:コロンビア大学]]
[[jv:Universitas Columbia]]
[[ka:კოლუმბიის უნივერსიტეტი]]
[[kk:Колумбия университеті]]
[[ko:컬럼비아 대학교]]
[[la:Universitas Columbiae]]
[[lt:Kolumbijos universitetas]]
[[lv:Kolumbijas universitāte]]
[[mr:कोलंबिया विद्यापीठ]]
[[ms:Universiti Columbia]]
[[nl:Columbia-universiteit]]
[[nn:Columbia University]]
[[no:Columbia University]]
[[pl:Columbia University]]
[[pnb:کولمبیا یونیوسٹی]]
[[pt:Universidade Columbia]]
[[ro:Universitatea Columbia]]
[[ru:Колумбийский университет]]
[[simple:Columbia University]]
[[sk:Columbia University in the City of New York]]
[[sl:Univerza Columbia]]
[[sv:Columbia University]]
[[sw:Chuo Kikuu cha Columbia]]
[[ta:கொலம்பியா பல்கலைக்கழகம்]]
[[th:มหาวิทยาลัยโคลัมเบีย]]
[[tr:Columbia Üniversitesi]]
[[tt:Columbia universitetı]]
[[ug:كولۇمبىيە ئۇنىۋېرستېتى]]
[[uk:Колумбійський університет]]
[[vi:Đại học Columbia]]
[[war:Unibersidad Columbia]]
[[yi:קאלומביע אוניווערסיטעט]]
[[zh:哥伦比亚大学]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 18:38

Columbia-háskóli.

Columbia-háskóli (Columbia University) er einkarekinn rannsóknarháskóli í New York í Bandaríkjunum. Aðalháskólavæði skólans er á Manhattan-eyju. Skólinn var stofnaður sem King's College af ensku kirkjunni árið 1754. Hann var fyrsti háskólinn í New York fylki og sá fimmti í Bandaríkjunum. Skólinn er einn af hinum átta svonefndu Ivy League-skólum.

Columbia-háskóli var fyrsti háskólinn í Norður-Ameríku sem bauð upp á nám í mannfræði og stjórnmálafræði. Í október 2006 höfðu 76 manns sem tengjast skólanum hlotið nóbelsverðlaun í efnafræði, læknisfræði, hagfræði, bókmenntum og Friðarverðlaun Nóbels.

Við skólann starfa rúmlega 3.200 háskólakennarar og þar nema á sjötta þúsund grunnnemar og á fimmtánda þúsund framhaldsnemar. Fjárfestingar skólans nema tæplega 6 milljörðum bandaríkjadala.

Einkunnarorð skólans eru In lumine Tuo videbimus lumen eða „Í ljósi þínu munum við sjá ljósið“.

Tenglar

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.